Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297 Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Nemesis » Þri 20. Jan 2004 16:29
Daginn!
Ég var að skoða
http://www.start.is og sá tvö skjákort:
PowerColor RADEON™ 9600PRO 128MB
PowerColor RADEON™ 9600XT 128MB
Hver er munurinn á pro og xt? Þau eru á svipuðu verði, hvort kortið ætti ég að fá mér?
TWIN
Video út
S-Video
Svo langar mig að spyrja hvað þetta allt er
Arnar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Arnar » Þri 20. Jan 2004 16:52
býst við að TWIN sé að þú getir notað 2 skjái, og tv out þá geturu pluggað sjónvarpið við tölvuna
Svo er þetta s-video ein týpa af video out eða eitthvað, bara einhver staðall eða eitthvað
Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297 Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Nemesis » Þri 20. Jan 2004 16:53
Ég veit hvað TV-Out er, ég er að spyrja um Video out
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Þri 20. Jan 2004 17:03
Nemesis skrifaði: Ég veit hvað TV-Out er, ég er að spyrja um Video out
til að tengja tölvuna við sjónvarp
í gegnum s-video kapal
S-video er þetta með mörgu pinnunum.
composide er með plögg svipað og Rca.
Electronic and Computer Engineer
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Þri 20. Jan 2004 17:10
Composit e er RCA held ég(þ.e. ekki svipað)
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Þri 20. Jan 2004 17:18
MezzUp skrifaði: Composit e er RCA held ég(þ.e. ekki svipað)
Alveg eins bara gult
þannig svipað
eru líka stundum með aðeins lengri pinna en hljóð-Rca tengi
Electronic and Computer Engineer
SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316 Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SkaveN » Þri 20. Jan 2004 18:11
Fáðu þér XT kortið, það er búið að hækka core speedin á þvi um slatta frá PRO kortinu og er einnig með hitamælir á kortinu.
Getur notast við ATI OVERDRIVE með XT kortinu líka sem er svona "auto overclock" sem ati er að koma með á nýju catalyst driverunum
Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162 Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Minuz1 » Þri 20. Jan 2004 21:57
mjög svipuð kort.....ef þú hefur ráð á því þá myndi ég skella mér á 256 bita SE kortið sem tolvuvirkni er að selja...24k.
Ég er að ná 9800 pro kortum í default spec'um með því að laga þetta aðeins til...
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það