Error og truflanir í hljóði.

Svara

Höfundur
grimzzi5
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
Staða: Ótengdur

Error og truflanir í hljóði.

Póstur af grimzzi5 »

Goðan dag ég er ny búinn að kaupa mér Acer aspire 5738g í tölvulistanum. En þannig er mál með vesti að þegar ég reyni að installa einhverju forriti eins og t.d virtual dj kemur bara einhver error gluggi þegar það er að byrja installast veit ekkert hvað málið er.


Síðan í dag byrjaði ég að hlusta á tónlist allt í lagi síðan byrja koma truflanir inn á milli og ég bara djöfull ég trúi ekki að headfonarnir séu ónýtir tek þá úr en nei þá heyrist þetta líka í hátölurunum.

Vantar hjálp einhver sem getur hjálpað mér?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Error og truflanir í hljóði.

Póstur af Gúrú »

grimzzi5 skrifaði:Goðan dag ég er ny búinn að kaupa mér Acer aspire 5738g í tölvulistanum. En þannig er mál með vesti að þegar ég reyni að installa einhverju forriti eins og t.d virtual dj kemur bara einhver error gluggi þegar það er að byrja installast veit ekkert hvað málið er.
Síðan í dag byrjaði ég að hlusta á tónlist allt í lagi síðan byrja koma truflanir inn á milli og ég bara djöfull ég trúi ekki að headfonarnir séu ónýtir tek þá úr en nei þá heyrist þetta líka í hátölurunum.
Vantar hjálp einhver sem getur hjálpað mér?
Mistök 1: Versla tölvu hjá Tölvulistanum
Mistök 2: Vera ekki búinn að fara uppí Tölvulistann að fá þetta lagað.

Ef að þú keyptir uppsetta tölvu og allt hljóð er brenglað þá er það þeirra vandamál.
Modus ponens

ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Error og truflanir í hljóði.

Póstur af ingibje »

já, ég myndi ekkert vera reyna við þetta sjálfur skelltu vélinni bara beint til þeirra aftur :)
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Error og truflanir í hljóði.

Póstur af SteiniP »

Það er alveg þess að virði að prófa að skipta um hljóðdriver áður en þú hendir henni í þá. Gætir alveg átt von á 2 vikna bið á verkstæðinu hjá þeim.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Error og truflanir í hljóði.

Póstur af Halli25 »

Þetta hljómar eins og conflict eftir að þú settir upp nýtt software á vélinni, varstu búinn að prófa hljóðið áður en þú settir upp forritið?

Hræddur um að þú fáir að blæða á hvaða verkstæði sem er við að laga svona hlut sem kemur við software install.
Starfsmaður @ IOD

Hansen
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 18:24
Staða: Ótengdur

Re: Error og truflanir í hljóði.

Póstur af Hansen »

ertu með vista á tölvunni?? það er nefnilega ekkert ósennilegt að þetta sé conflictar eins og er verið að segja hér að ofan, kíktu inní device manager og finndu hljóðkortið og speccaðu properties og annað og sjáðu hvað þú sérð útúr því
Svara