3x 42" LCD skjáir
3x 42" LCD skjáir
Ég er með 3x Sony 42" LCD-HD og með netkorti, vandamálið þeir kosta 450þ stykkið í dag. Hef mjög góða reynslu af þeim, þeir eru með innbyggt netkort og ready-host server. Það er náttúrulega kreppa þannig núna snýst um að finna góð kaup, ég er að leita af svipuðum kosti, en ætla að sætta mig við LCD 37-42" og nota bara host tölvu og tengja skjána við gegnum 3x skjákort.
Hafa menn einhvað verið að skoða þetta eða hafa reynslu?
Hafa menn einhvað verið að skoða þetta eða hafa reynslu?
Re: 3x 42" LCD skjáir
Hvað ertu að segja?
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: 3x 42" LCD skjáir
Ég ætla að sammælast síðasta ræðumanni. Hvað ertu að segja?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: 3x 42" LCD skjáir
þú segist hafa 3 42" skjái???
og hvað annað ertu að tala um?
ertu að selja eða kaupa eða wtf?
og hvað annað ertu að tala um?
ertu að selja eða kaupa eða wtf?
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3x 42" LCD skjáir
more like mont.
Re: 3x 42" LCD skjáir
Er að segja mér vantar 3x aðra 42" LCD skjái. Langaði bara að spurja
-
- Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 00:59
- Staða: Ótengdur
Re: 3x 42" LCD skjáir
Hvað geriru við þrjá? Og af hverju þarftu aðra? Er virkilega innbyggt netkort í þeim?
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: 3x 42" LCD skjáir
Það er eins og þú hafir verið lokaður inní kompu í 3 vikur og langaðir svo mikið að segja öllum hvað þig langar að gera.
Svo bara kabúmm, splatt, beint á spjallið í einni málningarklessu!
Ég skil ekki orð af þessu, þetta meikar engann sense og ég skil heldur ekki pointið ef þetta á að vera það sem ég held að þetta eigi að vera
Svo bara kabúmm, splatt, beint á spjallið í einni málningarklessu!
Ég skil ekki orð af þessu, þetta meikar engann sense og ég skil heldur ekki pointið ef þetta á að vera það sem ég held að þetta eigi að vera
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: 3x 42" LCD skjáir
hahaha þetter snilld..
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: 3x 42" LCD skjáir
Biturleikinn og öfundin hreinlega lekur af öllum svörunum við þessum pósti.
Hann er með 3 x 42" Sony skjái og er að leita að replacement. Hvar þeir eru skiptir ekki máli. Ef þið mynduð samt hugsa aðeins útfyrir litlu herbergin ykkar og t.d. út í atvinnulífið mynduð þið sjá að það er hellingur af fyrirtækjum er er að nota svona skjái til að koma upplýsingum eða auglýsingum á framfæri.
Jami : tékkaðu á philips 8404 sem eru í kringum 300k. Full HD skjáir með ethernet tengi, spurning hvort þeir eru host-ready.
Hann er með 3 x 42" Sony skjái og er að leita að replacement. Hvar þeir eru skiptir ekki máli. Ef þið mynduð samt hugsa aðeins útfyrir litlu herbergin ykkar og t.d. út í atvinnulífið mynduð þið sjá að það er hellingur af fyrirtækjum er er að nota svona skjái til að koma upplýsingum eða auglýsingum á framfæri.
Jami : tékkaðu á philips 8404 sem eru í kringum 300k. Full HD skjáir með ethernet tengi, spurning hvort þeir eru host-ready.
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: 3x 42" LCD skjáir
Takk fyrir það Dadik, 300k er þónokkuð betra. Sá samt helvíti flotta LCD Flatron skjái um daginn, ein 12 stykki á einum stað. Hvað ætli þeir kosti það er spurning. Erum með Sony 42" í notkun líkar það vel og ætlum að fá okkur aðra 3x í ódýrari kantinum.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: 3x 42" LCD skjáir
dadik skrifaði:Biturleikinn og öfundin hreinlega lekur af öllum svörunum við þessum pósti
Ég sé hvergi votta fyrir biturð né öfund. Hann hefði bara mátt orða póstinn öðruvísi.
Re: 3x 42" LCD skjáir
Þessi tæki eru líka svaðaleg
Samsung 7-Series 40" B755
http://www.bt.is/vorur/vara/id/10863
http://www.hdtvtest.co.uk/news/samsung- ... 526151.htm
Samsung 6-Series 40" B655
http://www.bt.is/vorur/vara/id/3999
http://www.hdtvtest.co.uk/Samsung-LE40B650/
Samsung 7-Series 40" B755
http://www.bt.is/vorur/vara/id/10863
http://www.hdtvtest.co.uk/news/samsung- ... 526151.htm
Samsung 6-Series 40" B655
http://www.bt.is/vorur/vara/id/3999
http://www.hdtvtest.co.uk/Samsung-LE40B650/