Heyrnartól heyrist bara öðrum megin.

Svara
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Heyrnartól heyrist bara öðrum megin.

Póstur af Lexxinn »

Já stjúpbróðir minn var að fá sennhesier heyrnartól nýleg og ég var að prufa þau og heyrði bara öðrum megin :S.

er búinn að fara í controle panel og laga þar en ekkert gerist. Er eithvað sem ykkur vökturum dettur í hug eða hafa þau verið gölluð?

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartól heyrist bara öðrum megin.

Póstur af SteiniP »

Prófaðu að slá aðeins í þau þeim megin sem það heyrist ekki. Virkar alltaf á mínum HD 555. Detta stundum út öðru megin. :lol:
Örugglega eitthvað sambandsleysi.
Það fyrsta sem þú ættir að prufa væri samt að tengja þau í eitthvað annað en þessa tölvu.

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartól heyrist bara öðrum megin.

Póstur af Predator »

Oftast þegar þetta hefur gerst hjá mér er það snúran sem er biluð. Það er minnsta mál að skipta um snúru í sennheiser headphoneum, það getur líka verið að ef hann þarf að nota millistykki til að geta tengt þau í tölvuna að stykkið sé ónýtt eða ekki nógu vel í sambandi, Sennheiser HD555 eru td með of stórt plug fyrir tölvur og þarf því svona millstykki á þau.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartól heyrist bara öðrum megin.

Póstur af Lexxinn »

því miður ekkert að virka

en ætla bara skella mér í tölvutek með þau og fá ný tými ekki að kaupa nýja snúru þar sem að ég ætti að fá þetta bara ný heyrnartól aftur.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartól heyrist bara öðrum megin.

Póstur af gardar »

Prófaðu að fara upp í pfaff og fá þá til að bilanagreina heyrnartólin....

Ég skýt á að það sé snúran sem er farin, en þeir gætu prófað að setja nýja snúru í heyrnartólin og sjá hvort að það lagi ekki vandamálið.
Svara