er til forrit sem takmarkar upload?

Svara
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

er til forrit sem takmarkar upload?

Póstur af odinnn »

segir allt sem segja þarf. ég lendi í því að þegar ég er á dc þá hægir uploadið þvílíkt á netinu á heimilinu og allt download er miklu hægara en það á að vera en ef ég hendi þeim sem eru að uploada hjá mér þá ríkur dl hraðinn upp og allt er fínnt. þannig að ég er helst að leita að forriti sem takmarkar upload á dc.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hmm, ertu búinn að haka við "Use small buffer" eða álíka í DC++ stillingunum?? það gæti virkað
Prufaðu client sem að heitir BCDC++, held að þú getir takmarkað upload í honum
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Póstur af Sultukrukka »

BCDC er ekki leyft á t.d Valhöll og þeim

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

það erlíka bannað að limita hjá sér.....
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Gott að vera með DC forrit sem er undedecitble á Dci hubbunum

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég náði bara í þessa möppu eins og hún leggur sig og sharea henni: ftp.rhnet.is/pub/mandrake
Ég gerði þeta ekki afþví ég vill ekki uploda, heldur afþví ég vill geta notað netið á meðan ég er á DC (sem ég gat ekki afþví ég vara að uploada á fullum hraða, ef þeir vilja ekki leifa manni að takmarka bandvíddina þá verður maður að gera svona :(

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

hvernig virkar þetta á maður bar aað dla öllu sem að er þarna eða ??
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

gumol skrifaði:Ég náði bara í þessa möppu eins og hún leggur sig og sharea henni: ftp.rhnet.is/pub/mandrake
Vona að þeir hjá DCI fari að sjá að sér og leyfa bandwith limit.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

gumol skrifaði:
gumol skrifaði:Ég náði bara í þessa möppu eins og hún leggur sig og sharea henni: ftp.rhnet.is/pub/mandrake
Vona að þeir hjá DCI fari að sjá að sér og leyfa bandwith limit.
Lol! Nennir þú þá að dl frá öðrum á 2kb? Held ekki. Þetta virkar ekki svona, share or get shared!
Voffinn has left the building..

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

horfið samt á þetta frá því sjónarhorni að það er fullt af 512k gaurum sem myndu þá takmarka bandvíddina til að geta browsað hraðar eða eitthvað og það eina sem það myndi gera er að hraðinn á up/dl yrði mun minni sem leiðir til lengri dl/ul tíma. Og þeir sem eru þarna inni eru þarna til að dl og það helst á sem mestum hraða.
Síðan er engin leið til að fylgjast með svona limit dæmi þannig að það myndi bjóða uppá alltaf mikið abuse.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Voffinn skrifaði:Lol! Nennir þú þá að dl frá öðrum á 2kb? Held ekki. Þetta virkar ekki svona, share or get shared!
amen!

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Voffinn skrifaði: Lol! Nennir þú þá að dl frá öðrum á 2kb? Held ekki. Þetta virkar ekki svona, share or get shared!
lol, þetta kemur frá manni sem vill helst ekki uploada í P2P forritum.

allavega finnst mér ekki vera þess virði að vera þarna með eitthvað sem fólk vill downloada, því þá getur maður ekki notað netið á meðan
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gumol skrifaði:allavega finnst mér ekki vera þess virði að vera þarna með eitthvað sem fólk vill downloada, því þá getur maður ekki notað netið á meðan
og ef að allir myndu hugsa eins og þú, þá myndi engin sækja neitt á DC

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég hlít að hafa verið með svona svakalega vinsælar skrár, lendir enginn ykkar í þessu?

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

windows = net*guesstherest* :D

*breytt*
Last edited by KinD^ on Fim 29. Jan 2004 01:31, edited 1 time in total.
mehehehehehe ?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

usss :wink:
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

p2p virkar þannig að maður á að uploada eins miklu og maður downloadar, ef þú downloadar meira en því sem þú gefur til baka er einhver sem situr eftir með meiri upload en download. Þersvegna á ekki að nota limiter og þersvegna eru aldrei nein fokkings slot á þessum dc höbbum (og þersvegna nota ég ekki dc)

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Náðu í forrit sem heitir Netstat..

Með því forriti geturu fylgst með download/upload allra forrita í tölvunni sem hafa samband við netið og takmarkað upload/download hraða..

Sérð líka IP sem forritin eru að tala við og takmarkað ákveðnar IP sem forritið er að tala við ;)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

IthMcMos skrifaði:p2p virkar þannig að maður á að uploada eins miklu og maður downloadar, ef þú downloadar meira en því sem þú gefur til baka er einhver sem situr eftir með meiri upload en download. Þersvegna á ekki að nota limiter og þersvegna eru aldrei nein fokkings slot á þessum dc höbbum (og þersvegna nota ég ekki dc)
Það þyrfti að búa til forrit sem er læst til að limita jafnt í báðar áttir ( ef þú setur 400 kb ul limit þá gætiru ekki dl á meira ein 400 kb)
Ég lendi ég oftast í því að uploada mikklu mikklu meiru en ég downloada afþví maður þarf að bíða svo lengi eftir sloti, ég er tildæmis búinn að dl tæplega 19 GB og ul tæplega 30 GB á þessu ári. Allt persónulegar skrár auðvita.

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Ég nota forrit sem heitir Netlimiter, en aðeins þegar ég er að spila leiki online. Ég er alltaf með ul í botni og langoftast að dl einhverju líka svo leikirnir lagga. Auðvitað er leiðinlegt fyrir þá sem eru að dl frá manni þegar maður limitar þá, en ég limita aldrei niður í 2kb á notanda eða neitt svoleiðis. Kannski niður í svona 20k.

http://img12.imageshack.us/my.php?loc=i ... imiter.jpg

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

uss drengur !
mehehehehehe ?
Svara