Bara smáspurning - Passa fartölvulyklaborð á milli véla?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Bara smáspurning - Passa fartölvulyklaborð á milli véla?

Póstur af BjarniTS »

Er með Fartölvulyklaborð af Dell D505
Hvar myndu þið halda að ég geti fundið upplýsingar um á hvaða fleiri Dell vélar þetta gengur ?

Ef að þið vitið það , megi þið endilega hjálpa mér.

ps:
Veit af google.com
Nörd

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Bara smáspurning - Passa fartölvulyklaborð á milli véla?

Póstur af dadik »

Tékkaðu á Ebay, ef þú finnur replacement fyrir D505 þá segja þeir yfirleitt á hvaða aðrar vélar þetta gengur líka.
ps5 ¦ zephyrus G14
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bara smáspurning - Passa fartölvulyklaborð á milli véla?

Póstur af einarhr »

Leytaðu að Partnr. sem er oftas á límmiða undir lyklaborðinu og googlaðu það svo. Ef þú ert heppinn þá gætir þú séð hvaða tölvur það passar í. Oft eru sömu lyklaborðin í mörgum vélum, allavega í Fujitsu-Siemens og Toshiba af eigin reynslu.
Bætt við:
Fann þetta á netinu á Notebookparts.com " Manufacturer: Dell
This is a Brand New DELL Original Product for Latitude Laptops.
This is a Keyboard for Dell Latitude D500 and Latitude D505 laptop only
Dell PN: G6113 "
http://thenotebookparts.com/categories/ ... 28391.html
Fann svo þetta á annari síðu:"Dell Notebook/Laptop Keyboard - G6113
Inspiron 500m, 510m
Latitude D500, D505 "
http://www.newgeardeals.com/index.php/d ... g6113.html

Part nr: sem ég fann er G6113, athugaðu hvaða partnr þú ert með á því sem þú ert með.
Last edited by einarhr on Mán 01. Feb 2010 13:38, edited 1 time in total.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Bara smáspurning - Passa fartölvulyklaborð á milli véla?

Póstur af BjarniTS »

Takk báðir 2.

Byrjaði á e-buy leiðinni , því að ég kemst líka ekki í borðið núna , það er annarsstaðar.

En

This keyboard works with the following laptop models:
Dell Inspiron 500m 600m
Dell Inspiron 8500 8600
Latitude D505

Sem er frekar sexy.

Ef einhverjum vantar þá er það til sölu btw.
Annars þá er þetta ekki söluþráður.
Nörd
Svara