CloneCD DVD

Svara

Höfundur
Nóri
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 19:57
Staða: Ótengdur

CloneCD DVD

Póstur af Nóri »

brennir þetta forrit yfir varnir á DVD diskum ???

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: CloneCD DVD

Póstur af Predator »

já nema ef diskurinn er 7GB þá kemst hann ekki allur á DVD disk þá verðuru að nota 2 ég mundi frekar nota DVD X Copy það er miklu betra og brennir yfir varnir.

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Ég er með dvdxcopy og ég get ekki skrifað neinar dvd myndir sem eru stærri en 4,5gíg á einn disk. Aftur á móti býður hann mér að skipta upprunalega disknum í 2 diska :evil:

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

hefuru prófað að velja bara eitt tal og einn texta og sleppa menuinu??? prófaðu það svo verðuru líka að velja path file eða eitthvað svoleiðis.

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Hvernig get ég valið bara einn texta og þannig :?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er altilæi ða hafa alla textana, þeir taka bara einhver kílóbæt. en hafið þið spáð í það hvað þið eruð að spara lítið á þessu? dvd mynd kostar 799 í bt.. skrifanlegur dvd kostar 300kall eða álíka. svo þurfið þið kanski 2 diska í þetta. fyrir utan alla vinnuna sem þið leggið í að rippa þetta.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Það eru ekki allir diskar á 799kr...
Það er ekki langt síðan meðalverð á diskunum var um og yfir 3000.
Og flestir áhugaverðir diskar kosta 2-3000 kr...
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

síðan ef þú kaupir frá útlandinu þá geturu fengið diska á um 100 kall. þetta er ekkert sérstaklega mikil vinna, bara að setja í gang, bíða í klukkutíma, koma aftur og skipta um disk og bíða í 20-30 mín.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb

Höfundur
Nóri
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 19:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Nóri »

en hvernig registear maður þetta ???

veit einhver ?

Höfundur
Nóri
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 19:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Nóri »

en hvernig registear maður þetta ???

veit einhver ?
Svara