Tengja Router við ljósleiðara box

Svara

Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Staða: Ótengdur

Tengja Router við ljósleiðara box

Póstur af w.rooney »

Var að spá ég fer að fá ljósleiðara í íbuðina hjá mer. . hvernig tengi ég á milli routers og ljósleiðara boxsins

Er nóg að tengja úr einhverju lan tengi (1 til 3) úr routernm yfir í lan tengi 1 eða 2 á ljósleiðaraboxinu þar eru 4 tengi ( 2 merkt PC og 2 merkt TV)

Svo til að tengja sjónvarpsrouterinn , þá tengi ég í lan tengi 4 á routernum (merkt TV) og allir good to go eða ?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Router við ljósleiðara box

Póstur af Gúrú »

Hringir í 1414(Vodafone) og ert good to go eftir 2 mínútur. :)
Nema að það verði vesen... eins og vanalega. :(
Modus ponens
Svara