[TS] Dell XPS M1530 fartölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
vktrgrmr
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[TS] Dell XPS M1530 fartölva

Póstur af vktrgrmr »

Til sölu

Dell XPS M1530
Intel Core 2 Duo 2.53ghz örgjörvi
15.4"WXGA TFT
256MB Nvidia Geforce 8600M GT
2.0MP Cam
4Gig Ram 667MHz DDR2 minni
250 gig harður diskur
8X DVD+/-RW geisladrif
Innbyggt 10/100 netkort
Dell 1395 (802.b/g) þráðlaust netkort
Soundblaster Audigy Advanced HD hljóðkort
Innbyggðir hátalarar & hljóðnemi
Dell fjarstýring fyrir MediaCenter
Lyklaborð með íslenskum stöfum.
Biometric fingrafaralesari
TouchPad snertimús
3x USB 2.0, IEEE 1394a FireWire
VGA, HDMI, S-Video, ExpressCard tengirauf
8-1 minniskortalesari
Innbyggðir tveir digital hljóðnemar
Tengi fyrir tvö heyrnartól & hljóðnema
6-cell Lithium-Ion rafhlaða (56 WHr)
Rafhlöðuending allt að 3.5 klst
90W AC spennugjafi/hleðslutæki

Keypti tölvuna fyrir 9 mánuðum lýtur alveg út eins og ný og kostaði þá ný 210 þús
Hún ennþá í ábyrgð uppá 2-3 ár frá EJS
Er að leitast eftir tilboðum uppá 100 þúsund+


Mynd

Svona lýtur hún út

getið talað við mig á STEAM : jimmykane95 eða pma hér :)
|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Dell XPS M1530 fartölva

Póstur af Manager1 »

Er hægt að spila nýjustu leikina í þessari?

Hvernig er batterýið í henni?
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

Höfundur
vktrgrmr
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Dell XPS M1530 fartölva

Póstur af vktrgrmr »

Manager1 skrifaði:Er hægt að spila nýjustu leikina í þessari?

Hvernig er batterýið í henni?
já hún nær 100fps stable í flestum leikjum .

Rafhlöðuending er allt að 3.5 klst
|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Dell XPS M1530 fartölva

Póstur af gardar »

Ekki langar þig til að skipta á tölvunni og ASUS M51sn laptop?
Hann er mjög svipaður, 2.4ghz dual core, 3gb ram, 512mb nvidia 9500, osfrv.

dellukall
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 12. Mar 2008 21:06
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Dell XPS M1530 fartölva

Póstur af dellukall »

Gott kvöld,hefur þú einhvern áhuga á að skipta á fjarðstýrðum bílum ótal fylgihlutar með .Þetta eru jeppar á stórum dekkjum.
Með öllu held ég að þeir séu metnir á ca 100.000 en auðvitað gætum við látið meta þá,þó borgaði ég hátt í 220 þúsund á sínum tíma en það var þá.
Skjámynd

Höfundur
vktrgrmr
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Dell XPS M1530 fartölva

Póstur af vktrgrmr »

dellukall skrifaði:Gott kvöld,hefur þú einhvern áhuga á að skipta á fjarðstýrðum bílum ótal fylgihlutar með .Þetta eru jeppar á stórum dekkjum.
Með öllu held ég að þeir séu metnir á ca 100.000 en auðvitað gætum við látið meta þá,þó borgaði ég hátt í 220 þúsund á sínum tíma en það var þá.
þvi midur verd eg ad segja nei thar sem eg er einungis ad leita af tilboðum money only og skoða lika skiptum a borð tölvum :)
|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||

lilli
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Dell XPS M1530 fartölva

Póstur af lilli »

er tilbúinn að taka hana á 100.000kr staðgreitt
Svara