Shuttle XPC SN45G

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Shuttle XPC SN45G

Póstur af Snikkari »

Hvað finnst mönnum hér um þetta unit.
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... _XPC_SN45G

Ég er að hugsa um að kaupa svona handa konunni og setja í þetta 2500+ Barton, 2x 256Mb DDR400, Radeon 9600 Pro, Samsung 80Gb ATA133 og Samsung combo drif.
Það gerir tæplega kr. 80.000.-

Mig langar svo til þess að vita hvort einhver hér á svona grip, eða þekkir einhvern sem á svona, fá einhverjar reynslusögur.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Ætlar konan þín bara að nota þetta í word/excel/outlook eða hvað ætlar hún að nota tölvuna í?

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Arnar skrifaði:Ætlar konan þín bara að nota þetta í word/excel/outlook eða hvað ætlar hún að nota tölvuna í?
Já, netið og kannski eitthvað í myndvinnslu og smá LAN hérna heimavið líka.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Póstur af nomaad »

Setti saman einn svona um jólin. Frekar sweet kassi svona í heildina. Ekki alveg hljóðlaus (hann kickar sennilega inn með viftuna ef þú ferð að spila leiki) en vel þolanlegur í rólegri vinnslu. Það er svolítið óvenjulegt að setja hann saman, það er nánast nauðsynlegt að lesa aðeins leiðbeiningarnar fyrst (því miður :wink: ). Það fylgir með kælikrem en maður getur náttúrulega sett hvað sem er.

En já, frekar töff kassi í heildina. Ég væri alveg til að eiga eina svona í LAN :D
n:\>
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

mér finnst líka flott mini-atx móðurborðin frá VIA, sem er til sölu á computer.is, með innbyggðum örgjörva, skjákorti og hljóði og ekki ein einasta vifta á því. setja bara VIVO í lausu PCI raufina og DVD spilara og þá er kominn fínnt tæki í stofuna.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég á littla vél, Mini ITX með VIA kubbasetti. ÞAð er soddan eilífðarverkefni. Eða ætli ég sé ekki bara latur.

Það er ein vifta á henni en hægt að breyta því svosem. Og alls ekki mikill hávaði.
Hlynur
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Vá hvað þetta er flott! :shock:
Damien
Svara