Hvernig á að Tengja heimabíó við PC?
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Hvernig á að Tengja heimabíó við PC?
Var að erfa einhvað sjúkt Sony heimabíó og vill nota það sem tölvu sound systemið. Ég veit bara ekkert hvernig ég á að fara af því. Veit einhver hérna hvaða snúrur ég á að kaupa, hvert ég á að tengja þær og svo framvegis.. Það væri frábært ef einhver gæti sagt mér það.. For the record, þetta eru 5 hátalarar og eitt bassabox, ég á einhvað 7.1 hljóðkort líka.. Audigy heitir það.
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Re: Hvernig á að Tengja heimabíó við PC?
Er digital S/PDIF eða coaxial input á heimabíóinu?
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig á að Tengja heimabíó við PC?
Já það er Coax in DVD tengi, FM 75 COAXICAL, OPT IN SA-CD/CD. Thats about it..
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Re: Hvernig á að Tengja heimabíó við PC?
Heyrðu þá pluggarðu bara toslink eða coaxial kapal úr hljóðkortinu í magnarann. Færð besta hljóminn þannig.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig á að Tengja heimabíó við PC?
3.5mm to RCA
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig á að Tengja heimabíó við PC?
ég er með einhvern appelsínugula snúru og tengið er appelsínugult á magnaranum, en snúran passar ekkert í hljóðkortið..., það er líka SPDIF tengi á móðurborðinu, er hægt að tengja coax cabalin í það eða ? :S
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig á að Tengja heimabíó við PC?
CokeTheCola skrifaði:ég er með einhvern appelsínugula snúru og tengið er appelsínugult á magnaranum, en snúran passar ekkert í hljóðkortið..., það er líka SPDIF tengi á móðurborðinu, er hægt að tengja coax cabalin í það eða ? :S
Tengir bara Toslink(optical) í SPDIF tengið á móðurborðinu og yfir í magnaran.