Íhlutir til Sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
gunnsi
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 15:58
Staða: Ótengdur

Íhlutir til Sölu

Póstur af gunnsi »

Er með eftirfarandi til sölu:

Abit IP35-E móðurborð móðurborðið keypt hér fyrir skömmu, vantar bakplötu. SELT!

Gigabyte 8600GT 512MB skjákort - keypt notað hér fyrir hálfu ári, verðhugmynd 4500kr Selt

Intel E5200 Örgjörva - rúmlega árs gamall, aldrei yfirklukkaður - seldur!

ATI Theatre 550pro PCI sjónvarpskort verðhugmynd 4000kr.

Selst saman eða í hlutum og tilboð óskast í EP.

Kveðja,
Gunnar
Last edited by gunnsi on Fim 07. Jan 2010 22:47, edited 3 times in total.

Robin
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 09. Maí 2003 19:10
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir til Sölu

Póstur af Robin »

sæll, gunnsi... hvað meinaru með "vantar bakplötu"
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir til Sölu

Póstur af vesley »

Robin skrifaði:sæll, gunnsi... hvað meinaru með "vantar bakplötu"



grunar að hann sé að tala um io shield plate.
massabon.is

Höfundur
gunnsi
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 15:58
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir til Sölu

Póstur af gunnsi »

Jamm, nákvæmlega hana, vantaði í kassann þegar ég keypti borðið hér um daginn, hef ekki látið það pirra mig.

Verðhugmynd, 8 þúsund, læt fylgja með 2 sata kapla og einn IDE.

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir til Sölu

Póstur af hauksinick »

nú er ég soldið nýr í þessu,hvað gera sjónvarpskort,gera þau tölvuna bara svona eins og sjónvarp eða ?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir til Sölu

Póstur af vesley »

hauksinick skrifaði:nú er ég soldið nýr í þessu,hvað gera sjónvarpskort,gera þau tölvuna bara svona eins og sjónvarp eða ?


í rauninni já.
massabon.is
Svara