Vantar smá aðstoð við minnis-stillingar

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Vantar smá aðstoð við minnis-stillingar

Póstur af Snikkari »

Ég er með DDR400(PC3200) Super Talent minni(m/kælingu) sem ég keypti hjá Task.is og er aðeins að skoða minnið hjá mér í BIOS og er að prufa mig áfram.
Það sem ég þori ekki alveg að fara í alveg strax(en skoða seinna) er: CAS Latency time, Bank interleave, Trp, Tras, Trcd.

Hér eru nokkur atriði sem mig langar að stilla betur veit ekki alveg hvernig ég á að hafa stillt.

- CPU fast command decode: Normal eða Fast

- Dram burst lenght: 8 eða 4

- Write recovery time: 3T(DDR400) eða 5T(DDR400)

- DDR400 tWTR timing control: 1T eða 2T


Allar ráðleggingar væru vel þegnar (líka varðandi tímastinningarnar).
Veir einhver hvar ég get fengið upplýsingar um þennan minniskubb ?

Hardware:
*Abit KV7 m/VIA KT600*Chaintech FX5700 Ultra*AMD 2500+ "Barton"*120GB S-ATA Seagate*360WPSU*
Last edited by Snikkari on Lau 10. Jan 2004 19:31, edited 8 times in total.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Þú sagðir ekkert hvernig hardware þú værir með, þannig eina sem ég get sagt þér, er að hafa þetta á auto.
Svara