Harður diskur dettur út af og til

Svara

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Harður diskur dettur út af og til

Póstur af Dazy crazy »

Halló
Harði diskurinn hjá mér dettur út úr my computer af og til, þegar það gerist þá frýs tölvan og þegar ég restarta þá tekur hana ógurlegan tíma að starta sér.
Er með windows 7 og hún stoppar í svona 5 mínútur þegar windows merkið er að koma saman en kveikir svo á sér og keyrir auðveldlega eftir það, eins og núna.
Það virkar oft bara að slökkva á tölvunni og slökkva á takkanum aftan á aflgjafanum og kveikja svo aftur eða hræra í snúrunum.
Samt er þetta ekki tengt snúrunum af því að ég fór með tölvuna í kísildal og fékk mér nýjan harðan disk og þeir skiptu um snúru í þessum í leiðinni og ég er búinn að prufa að setja hann í annað tengi á móðurborðinu, búinn að prufa að formatta, og leita að errorum á diskinum en þetta gerist ennþá.
Einhverjar hugmyndir?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dettur út af og til

Póstur af SteiniP »

Keyrðu diagnostic test frá framleiðanda á disknum.
þetta hljómar mikið eins og diskurinn sé dauðvona.

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dettur út af og til

Póstur af Dazy crazy »

prufaði að skrifa þetta á bootable cd
http://www.samsung.com/global/business/ ... HUTIL.html" onclick="window.open(this.href);return false;
en þegar hún reynir að keyra hann í bootinu þá kemur "cannot read dos" eða eitthvað og "press any key to retry" og ef ég ýti á takka þá restartar hún sér.
Any ideas?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dettur út af og til

Póstur af SteiniP »

Þú verður að brenna hann sem bootable disk.
Sæktu þennan fæl http://www.samsung.com/global/business/ ... _drive.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
Extractaðu .iso fælnum úr zip fælnum og brenndu hann með IMGburn http://www.imgburn.com/index.php?act=download" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

RadoX
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 03. Des 2008 12:20
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur dettur út af og til

Póstur af RadoX »

Já ég veit hvað þetta er, böggaði mig líka þegar ég byrjaði á Win 7 þar sem ég er með 6 hdd í tölvunni, þetta er hluti af power saving í Win 7. Til að laga þetta farðu þá í Start - Control Panel og þar í Power option (undir Hardware and sound í catagory view), þar ferðu í Change plan settings og svo í Change advanced power settings og þar í Hard disk og í turn off hard disk setting, þar seturu það á 0 og þá breytist það í never.
Svara