Er þetta gott skjákort?

Svara

Höfundur
Add127
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 02. Jan 2010 11:19
Staða: Ótengdur

Er þetta gott skjákort?

Póstur af Add127 »

Halló ég er að fara kaupa mér nýtt skjákort og ég var að spá hvort þetta skjákort: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=781" onclick="window.open(this.href);return false; væri gott og hvort það gæti ráðið við leiki eins og crysis á 18 " skjá?
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta gott skjákort?

Póstur af BjarkiB »

Já, þetta er dundur gott skjákort. Ætti að geta ráðið við Crysis.
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta gott skjákort?

Póstur af Lallistori »

Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Svara