WDTV live vs. Xtreamer

Svara

Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

WDTV live vs. Xtreamer

Póstur af Kristján Gerhard »

Var búinn að ákveða að fá mér WDTV live, en rakst síðan á xstreamer sem að EJS selur. Er einhver sem á svona græju eða þekkir einhvern sem á svona?
Hún er 10 þús. kr. ódýrari en WDTV live og allir spekkar virðast vera eins, eða veglegri á xtreamer'num.

Hvert er ykkar álit?
Last edited by Kristján Gerhard on Lau 02. Jan 2010 11:03, edited 1 time in total.

ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Staða: Ótengdur

Re: WDTV live vs. Xstreamer

Póstur af ElbaRado »

Mér sýnist þetta bara vera mun betri græja en WDTV LIVE

Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: WDTV live vs. Xstreamer

Póstur af Kristján Gerhard »

Já, það lítur allavegana þannig út... væri gaman að heyra frá einhverjum sem á eða hefur fiktað í svona. Er ekki opið há EJS um helgar þannig að það er víst ekki hægt að skoða fyrr en á mánudaginn.

ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Staða: Ótengdur

Re: WDTV live vs. Xstreamer

Póstur af ElbaRado »

Ég á WD græjuna.. galli að hafa ekki hýsingu lika
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: WDTV live vs. Xstreamer

Póstur af Tiger »

Þessi Xtremer hljómar bara nokkuð vel og virðist hafa allt sem maður þarf í þetta. Og finnst verðið ekki skemma fyrir heldur (hélt ég myndi aldrei segja þetta um vöru frá EJS). Er með Dvico SH4100 og var að spá að uppfæra í M-6600 en hann er 30.000 kr dýrari en þessi Xtreamer.....Fíla Dvico-inn mjög vel en spurning hvort hann sé 30þúsund króna meira virði??
Mynd

Some0ne
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: WDTV live vs. Xstreamer

Póstur af Some0ne »

1k ódýrari í elko, annars lítur þessi græja ágætlega út.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: WDTV live vs. Xstreamer

Póstur af Glazier »

Veit nú ekki mikið um sjálft efni þráðarins en ég ætla að benda þér á að kaupa þetta frekar í gegnum Friðjón hjá buy.is í staðinn fyrir að kaupa það hjá ejs því hann getur pottþétt reddað þessu á mun betra verði fyrir þig ;)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: WDTV live vs. Xstreamer

Póstur af Halli25 »

ElbaRado skrifaði:Ég á WD græjuna.. galli að hafa ekki hýsingu lika

ég er með hýsingu tengda við wd tv live... 2 usb tengi á því ;)

Nota hana samt verulega sjaldan, stream nánast allt yfir innra netið hjá mér.
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: WDTV live vs. Xtreamer

Póstur af Pandemic »

Sýnist þessi Xtreamer ekki downmixa DTS né WMA PRO, sem er frekar leiðinlegt ef maður er ekki með magnara með S/PDIF nálægt.

Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: WDTV live vs. Xtreamer

Póstur af Kristján Gerhard »

Pandemic skrifaði:Sýnist þessi Xtreamer ekki downmixa DTS né WMA PRO, sem er frekar leiðinlegt ef maður er ekki með magnara með S/PDIF nálægt.



DTS downmix

http://www.avsforum.com/avs-vb/showthread.php?t=1155845 skrifaði:* Audio codecs:
o Dolby Digital
o DTS (DTS DownMix Supported)
o WMA, WMA Pro
o AAC
o MP1, MP2, MP3
o LPCM
o FLAC
o Vorbis
* Audio pass through : DTS, Dolby Digital, DTS-HD MA, DTS-HD HR, Dolby True HD, Dolby Digital Plus
* Photo formats : JPEG, BMP, PNG, GIF, HD JPEG
* Other formats: ISO, IFO, FLV, RM, RA, RAM
* Subtitle formats : SRT, SMI, SUB, SSA, IDX
* Streaming formats : RTSP, FLV


Talað um WMA og WMA pro en ekki downmix á því
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: WDTV live vs. Xtreamer

Póstur af Pandemic »

Sá þetta ekki, virðist vera frekar solid græja.

Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: WDTV live vs. Xtreamer

Póstur af Kristján Gerhard »

já er farinn að hallast að því, væri samt gaman að heyra frá einhverjum sem hefur fiktað... Er að fara í próf á morgun en stefni á EJS á miðvikudaginn.
Svara