hver af þessum sjónvapsflökkurum er bestur - neðsti póstur

Svara

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

hver af þessum sjónvapsflökkurum er bestur - neðsti póstur

Póstur af Dazy crazy »

Sælir vaktarar
Er að hugsa um að kaupa sjónvarpsflakkara í kísildal og langaði bara að vita hvort þið hefðuð einhverja reynslu af honum.
Er semsagt að hugsa um þennan http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1264" onclick="window.open(this.href);return false;.
Er hann ekki með hd möguleika?
Er þessi kannski betri? http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1258" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by Dazy crazy on Mán 28. Des 2009 14:33, edited 2 times in total.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði prufað þennan flakkara í dalnum?

Póstur af SteiniP »

Hvorugur spilar h.264 (.mkv) sem er algengasta formið á hd myndum sem þú sækir á netinu, þannig þú þyrftir að standa í því að converta myndum sem þú dlar, og bara 1080i, sem er svipað og 720p, semsagt ekki full HD.
Annars eru fáir flakkarar á þessu verði sem spila mkv.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði prufað þennan flakkara í dalnum?

Póstur af Gúrú »

SteiniP skrifaði:þannig að þú þyrftir að eyða ævinni í það að converta myndum sem þú dlar
Lagaði póstinn þinn.
Modus ponens

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði prufað þennan flakkara í dalnum?

Póstur af Dazy crazy »

hver er besti flakkarinn fyrir peninginn?
Vil helst sleppa við icybox ruslið.

t.d. er þessi virði 58000 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4948" onclick="window.open(this.href);return false; ?

Er einhver munur á þessum fyrir utan verðið?
http://www.tolvulistinn.is/vara/17827" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1298" onclick="window.open(this.href);return false;

Eða þessir
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2358" onclick="window.open(this.href);return false;
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2694" onclick="window.open(this.href);return false;
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Ingibergur
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 14:44
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði prufað þennan flakkara í dalnum?

Póstur af Ingibergur »

Dazy crazy skrifaði:hver er besti flakkarinn fyrir peninginn?
Vil helst sleppa við icybox ruslið.

t.d. er þessi virði 58000 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4948" onclick="window.open(this.href);return false; ?

Er einhver munur á þessum fyrir utan verðið?
http://www.tolvulistinn.is/vara/17827" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1298" onclick="window.open(this.href);return false;

Eða þessir
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2358" onclick="window.open(this.href);return false;
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2694" onclick="window.open(this.href);return false;

Sæll:

Þú þarft að eiga flakkara (usb tengdann) eða Usb lykil ef þú verslar Western Digital HD Media spilara. Flakkarinn sjálfur hýsir ekki HDD heldur tengist hann einungis við í gegnum usb.

Þessi græja er mjög flott og er að spila þá fæla sem eru í umferð á netinu, viðmótið er líka flott og ekki flókið.
Ég hef séð hana vinna og ætli þessi yrði ekki fyrir valinu ef ég fengi mér flakkara.. Annars yrði það DViCO TViX 3300 en þá þyrfti ég að converta fælum yfir í þau format sem flakkarinn skilur..

Gangi þér vel með þetta.
Antec P182 .. Msi P45Platinum .. Q8200 .. HyperX 8Gb 1066 Mhz .. SSD Intel X25-M 80GB .. N275GTX Twin Frozr OC .. Samsung 24" HDMI .. Logitech G35 Gaming Headset

Starfsmaður Start.is
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: flakkari í dalnum-hver er besti flakkarinn fyrir peninginn?

Póstur af hagur »

Ef þú ert með budget uppá c.a 50þús kall, þá myndi ég skoða http://www.eico.is/?item=211&v=item" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: flakkari í dalnum-hver er besti flakkarinn fyrir peninginn?

Póstur af methylman »

Gef þessum flakkara hérna fimm stjörnur http://buy.is/product.php?id_product=208" onclick="window.open(this.href);return false;
spilar mkv fila og viðmótið einstaklega vandað

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: flakkari í dalnum-hver er besti flakkarinn fyrir peninginn?

Póstur af Dazy crazy »

ok, takk fyrir svörin er núna mikið að spá í þessa og vera future safe, eða væri ég það ekki?

Eru þessir sambærilegir
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4948" onclick="window.open(this.href);return false; -57.950 att.is
http://www.eico.is/?item=211&v=item" onclick="window.open(this.href);return false; -54.900 eico
http://buy.is/product.php?id_product=208" onclick="window.open(this.href);return false; -34.990 Buy.is
http://www.tolvulistinn.is/vara/17827" onclick="window.open(this.href);return false; -39.900 Tolvulistinn
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1298" onclick="window.open(this.href);return false; -48.900 tölvutaekni

Þessir 2 neðstu virðist mér að sé sami flakkarinn en finnst samt eitthvað svo á móti náttúrulögmálinu að tölvulistinn sé svona mikið ódýrari nema náttúrulega að þetta sé eitthvað tilboð.

Valið stendur eiginlega á milli tölvulistans og buy.is
Last edited by Dazy crazy on Þri 29. Des 2009 03:35, edited 1 time in total.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: flakkari í dalnum-hver er besti flakkarinn fyrir peninginn?

Póstur af Tiger »

Ég tæki hiklaust http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4948 flakkarann fram yfir allt annað. Ert tryggður með gæða græju sem spilar allt. Ég er búinn að eiga HD4100 spilarann frá Dvico í 3 ár held ég og ekki eitt feilpúst og ég mun endurnýja og fá mér nýjasta frá þeim þegar ég fer út í apríl.
Mynd

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: flakkari í dalnum-hver er besti flakkarinn fyrir peninginn?

Póstur af Dazy crazy »

Snuddi skrifaði:Ég tæki hiklaust http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4948 flakkarann fram yfir allt annað. Ert tryggður með gæða græju sem spilar allt. Ég er búinn að eiga HD4100 spilarann frá Dvico í 3 ár held ég og ekki eitt feilpúst og ég mun endurnýja og fá mér nýjasta frá þeim þegar ég fer út í apríl.
Jájá, á sjálfur dvico twix og þetta er með eindæmum góður flakkari, en hann er náttúrulega tæpum 20.000 krónum dýrari en tölvulistaflakkarinn og tæpum 25.000 krónum dýrari en buy.is flakkarinn
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: hver af þessum sjónvapsflökkurum er bestur - neðsti póstur

Póstur af Dazy crazy »

hefur einhver reynslu af þessum sem er hjá buy.is og tolvulistanum?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði prufað þennan flakkara í dalnum?

Póstur af Gúrú »

Ingibergur skrifaði:Sæll:
Þú þarft að eiga flakkara (usb tengdann) eða Usb lykil ef þú verslar Western Digital HD Media spilara. Flakkarinn sjálfur hýsir ekki HDD heldur tengist hann einungis við í gegnum usb.
Þessi græja er mjög flott og er að spila þá fæla sem eru í umferð á netinu, viðmótið er líka flott og ekki flókið.
Ég hef séð hana vinna og ætli þessi yrði ekki fyrir valinu ef ég fengi mér flakkara.. Annars yrði það DViCO TViX 3300 en þá þyrfti ég að converta fælum yfir í þau format sem flakkarinn skilur..
Gangi þér vel með þetta.
Þarft eiginlega að setja Starfsmaður í Start í undirskrift, það er ekki beint augljóst og hvergi tekið fram að þú sért að promota eigin vöru.
Modus ponens

Some0ne
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: hver af þessum sjónvapsflökkurum er bestur - neðsti póstur

Póstur af Some0ne »

TViX eru alveg klassískir, en bara að mínu mati búnir að missa af lestinni.

Popcornhour A-110 er soldi græja, spilar allt og býður uppá böns af möguleikum. Getur meðal annars moddað allt útlit á menus, fengið jukeboxa og fleira ( http://www.networkmediatank.com" onclick="window.open(this.href);return false;) - Allt svoleiðis sans krefst smá hæfni í fikti, annars er kominn installer fyrir margt þarna (CSI installer) sem gerir þetta auðveldara fyrir þig.

ICY BOX MP309 græjan lítur líka vel út, sama chipset og er í Popcornhour.

Sarotech er crap.

Svo fyrst þú ert farinn að skoða flakkara sem eru svona dýrir, þá gætiru alveg eins skellt þér á:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1156" onclick="window.open(this.href);return false;

og sett upp xmbc/boxee :)
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: hver af þessum sjónvapsflökkurum er bestur - neðsti póstur

Póstur af Blues- »

Er með popcorn hour C200 => http://www.popcornhour.com/onlinestore/ ... item_id=12" onclick="window.open(this.href);return false;
Búinn að bæta í hann disk og Blu-ray lesara ..
hann spilar gjörsamlega all .. með GB net og er í rauninni linux box ..
er með nfs og samba share .. torrent, newsgroup fetcher og öllum andskotanum ...

mæli hiklaust með honum ... ef þú átt pening :)

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: hver af þessum sjónvapsflökkurum er bestur - neðsti póstur

Póstur af Dazy crazy »

Vááá, þetta er alltaf að verða erfiðara og erfiðara og flóknara og flóknara og dýrara og dýrara.
Takk fyrir svörin
Langar ofboðslega í tvixinn en ætla að bíða aðeins með þetta, þarf að hugsa mig um. :D
Og reyndar langar mig meira í popcornhour flakkarana
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: hver af þessum sjónvapsflökkurum er bestur - neðsti póstur

Póstur af Kristján Gerhard »

Er mikið búinn að vera að skoða þetta mál sjálfur. Var eiginlega orðinn harðákveðinn að kaupa WDTV live að utan. Rakst síðan á þessa græju hér og er að pæla að fá mér frekar svoleiðis. Hún fæst hjá EJS.
Svara