Hljóð í HDD að aukast...

Svara
Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Hljóð í HDD að aukast...

Póstur af Mal3 »

Gæti þetta verið slæms viti? Ég tek venjulega ekki sérstaklega eftir les/skrif hljóðum (held þetta sé það) en núna tek ég vel eftir þeim.

Þetta er þriggja ára Maxtor diskur, 20Mb ATA66. Ég nota tölvuna frekar mikið. Ætli hann sé að fara að deyja?

Svona til að vera viss: ef einhver þarf að selja þokkalegan HDD á sanngjörnu verði vantar mig þannig. Þarf ekki að vera nema ca. 20Gb þó 40Gb væri tops.
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Ég er hræddur við þig.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð í HDD að aukast...

Póstur af Voffinn »

Mal3 skrifaði:Gæti þetta verið slæms viti? Ég tek venjulega ekki sérstaklega eftir les/skrif hljóðum (held þetta sé það) en núna tek ég vel eftir þeim.

Þetta er þriggja ára Maxtor diskur, 20Mb ATA66. Ég nota tölvuna frekar mikið. Ætli hann sé að fara að deyja?

Svona til að vera viss: ef einhver þarf að selja þokkalegan HDD á sanngjörnu verði vantar mig þannig. Þarf ekki að vera nema ca. 20Gb þó 40Gb væri tops.


Já, ef þetta er að aukast mikið, þá myndi fara að skoða það að fá mér nýjan disk. Yfirleitt held ég að það sé talað svona um 4 ára líftíma á hdd, in theory.

Samsung og maxtor held ég að séu svona vinsælastir í dag. Ég keypti mér um daginn 80gb samsung disk. Heyrist ekki múkk í honum :shock:

Dabbtech: Ef þú hefur ekkert að segja, þá skaltu ekkert vera að pósta svörum.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Mal3 »

Mér finnst kúl að fólk sé hrætt við mig :D

Ég held að notaður diskur sé málið í augnablikinu. Budget fyrir tölvubúnað þennan mánuð virðist ætla að verða stjarnfræðilegt :?

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð í HDD að aukast...

Póstur af Predator »

Voffinn skrifaði:
Mal3 skrifaði:Gæti þetta verið slæms viti? Ég tek venjulega ekki sérstaklega eftir les/skrif hljóðum (held þetta sé það) en núna tek ég vel eftir þeim.

Þetta er þriggja ára Maxtor diskur, 20Mb ATA66. Ég nota tölvuna frekar mikið. Ætli hann sé að fara að deyja?

Svona til að vera viss: ef einhver þarf að selja þokkalegan HDD á sanngjörnu verði vantar mig þannig. Þarf ekki að vera nema ca. 20Gb þó 40Gb væri tops.


Já, ef þetta er að aukast mikið, þá myndi fara að skoða það að fá mér nýjan disk. Yfirleitt held ég að það sé talað svona um 4 ára líftíma á hdd, in theory.

Samsung og maxtor held ég að séu svona vinsælastir í dag. Ég keypti mér um daginn 80gb samsung disk. Heyrist ekki múkk í honum :shock:

Dabbtech: Ef þú hefur ekkert að segja, þá skaltu ekkert vera að pósta svörum.



ég er með einn 1GB disk í gömlu tölvuni minni og hún er 7ára líka diskurinn.
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Ég er einmitt með einn 800meg Hd frá quantum, hann hefur aldrei klikkað og heyrist miklu minna í honum en 20gb maxtor disknum(hann er 3-4 ára).
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

Ég er hérna með 5 ára gamlan seagate disk 20gb heyrist ekkert og hafur aldrei heyrst múkk frá honum =)
kv,
Castrate

Rikkinn
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 06. Jan 2004 05:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Rikkinn »

Ég er hér með c.a. 8 mánaða 120GB WD, og djöfuls gargandi hávaði er í honum :x
Ekki það að ég vilji ekki skila, heldur vill ég ekki tapa bíómyndunum mínum :lol:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

wd er bölvað rusl.. ég hef prófað 2gb, 8gb, 20gb, 40gb og 120gb wd diska, og þeir öskra allir á mig. annars á ég einn 10 ára gamlann 808mb held að það sé maxtor, heyrist frekar mikið les og skrif hljóð í honum en ekki mikið annað. svo er ég líka með 6 ára gamlann 6.4gb maxotr sem að er reyndar farinn að verða soldið hávær, en hefur aldrei klikkað.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð í HDD að aukast...

Póstur af skipio »

Mal3 skrifaði:Gæti þetta verið slæms viti? Ég tek venjulega ekki sérstaklega eftir les/skrif hljóðum (held þetta sé það) en núna tek ég vel eftir þeim.

Þetta er þriggja ára Maxtor diskur, 20Mb ATA66. Ég nota tölvuna frekar mikið. Ætli hann sé að fara að deyja?

Svona til að vera viss: ef einhver þarf að selja þokkalegan HDD á sanngjörnu verði vantar mig þannig. Þarf ekki að vera nema ca. 20Gb þó 40Gb væri tops.


Allir gömlu diskarnir mínir eru svakalega háværir; með gömlu diskunum mínum á ég við 60GB WD, 20GB IBM disk, 8GB Maxtor og tveir 1GB Seagate.
Ég rannsakaði þetta fyrir nokkrum mánuðum. Það kom mér sérstaklega á óvart hvað Seagate diskarnir, sem eru slatti gamlir, eru háværir því þeir eru aðeins 5400 snúninga og Seagate hefur alltaf haft á sér gott orð.
Mér finnst annars endilega að diskarnir hafi ekki verið svona háværir þegar þeir voru nýjir en ég get auðvitað ekki verið alveg viss með þetta. Allir diskarnir hafa verið í notkun þar til nýlega.

Ég myndi ekki hafa miklar áhyggjur af því að diskurinn fari að klikka bráðlega en það væri sniðugt (eins og alltaf) að taka afrit af mikilvægum gögnum sem þú vilt ekki missa (tölvupósti o.þ.h.) Svo væri óvitlaust að athuga gæði disksins. Oft er hægt að ná í slík forrit frá framleiðandanum.

Ég hef alltaf notað mína diska (hef átt fleiri en þessa að ofan) í miklu meira en 4 ár og enginn þeirra hefur klikkað nema IBM diskurinn að ofan. Hann var ekki orðinn 4 ára :wink:

Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Deus »

vá þetta er farið að vera skrítið sko.
Er ég sá eini sem er með wd diska sem heyrist lítið í eða hvað?
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Póstur af Sultukrukka »

Well, Bambi....ég hélt að mínir WD væru hljóðlátir...en eftir að ég fékk mér 3x Samsung 160 gb þá heyrir maður svaaaaaaaka mun
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Póstur af Sultukrukka »

þ.e.a.s svaka mun á að WD séu háværir skrattar og Samsung eru hljóðlátir skrattar....mæli btw digurt með þeim
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Deus skrifaði:vá þetta er farið að vera skrítið sko.
Er ég sá eini sem er með wd diska sem heyrist lítið í eða hvað?


WD diskurinn minn er svosem ágætlega hljóðlátur ... ef við berum saman við alla hina gömlu diskana sem hljóma, notabene, eins og þotuhreyflar. :)
Miðað við nýja Samsung og Seagate diska eru WD hinsvegar hrikalega háværir.

Svo gæti málið líka verið að þú heyrir ekkert í diskinum þínum því aðrir hlutir í tölvunni þinni eru svo háværir - t.d. örgjörvaviftan eða PSU-ið. Þannig var það hjá mér allavega. Mér fannst WD diskurinn minn ekkert svo hávær þar til ég skipti um kassa, PSU og kælisökkul. Þá varð harði diskurinn mesti hljóðmengunarvaldurinn. Nú er ég búinn kominn með Samsung disk (í teygjum meira að segja) og nú er PSU-viftan aftur orðin háværasti hlutinn í tölvunni. Best að fara að panta Panaflo viftur í PSU-ið ...
Svara