Skipta um móðurborð í PS3
Skipta um móðurborð í PS3
Ég er með Playstation 3 tölvu sem er að verða þriggja ára og hún er með ónýtu móðurborði. Þetta er 60GB útgáfan sem að gat spilað PS2 leiki. Er mikið mál að skipta um móðurborð og er það dýrt?
Re: Skipta um móðurborð í PS3
einhver sem að veit e-ð um þetta? Búinn að google-a smá og fann að það er séns að drifið virki ekki með nýju móðurborði en hægt væri mögulega að taka gamla controller-inn og nota hann. Veit einhver hvar hægt er að panta móðurborð í PS3 annars staðar en á Ebay. Eða á kannski einhver ónýta svona vél með drifi sem að virkar?