Hljóðið vantar ( DTS )

Svara
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Hljóðið vantar ( DTS )

Póstur af bulldog »

Sælir vaktarar.


Ég var að fá mér WD HD box sem ég tengdi við full hd sjónvarpið mitt. Þetta box spilar mkv skrár af flakkaranum sem ég er með en ég er ekki að ná DTS hljóði með þeim. Hvernig get ég komist framhjá því og reddað hljóðinu með ? Einhver með góð ráð í því ?

Takk takk

Bulldog

ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið vantar ( DTS )

Póstur af ElbaRado »

Ef átt magnara sem styður DTS þá geturu tengt hljóðið í hann... en annars geturu fundið þér converter.
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið vantar ( DTS )

Póstur af bulldog »

minnka gæðin á hljóðinu ef ég breyti því í ac3 ?
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið vantar ( DTS )

Póstur af bulldog »

svo til að spyrja meira ég var að pæla hvaða converter er bestur í þetta :) Þakka ykkur fyrir þolinmæðina kæru félagar :)
Svara