Vanatar skjákort eða móðurborð í Medion Lappa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
FloZ
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 11. Des 2009 17:47
Staða: Ótengdur

Vanatar skjákort eða móðurborð í Medion Lappa

Póstur af FloZ »

mig vantar skjákort eða móðurborð í þessa vél, þetta er mim2080 móðurborð,
held að það sé slot fyrir kort.. ef einhver getur sagt mér hvort það er eða ekki..

flosip at gmail.com
8691431

Mynd
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Vanatar skjákort eða móðurborð í Medion Lappa

Póstur af BjarniTS »

Finnst alveg stjarnfræðilega ólíklegt að einhver eigi þetta á lausu hjá sér.
gangi þér samt vel með þetta.
Hvað er vélin gömul annars ?
Nörd
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vanatar skjákort eða móðurborð í Medion Lappa

Póstur af Danni V8 »

Ætli þetta passi úr mim2110? Ég er með eina þannig í frumeindum hérna hjá mér, ekkert að henni, ég bara hætti að nota hana og ákvað að rífa hana í spað til að prófa, setti hana síðan ekki saman aftur því ég nennti því ekki.

Það er allavega skja´kort sem er hægt að taka úr í þessu dóti hjá mér.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Svara