Faðir minn var að fá sér HD adsl afruglara (Tilgin 400) og við kunnum ekkert að fá mynd á sjónvarpið er einhver hérna sem er með svona afruglara og getur sagt okkur hvernig á að setja þetta upp ?
Voruð þið að fá Tildgin myndlykilinn við ADSL tengingu hjá Vodafone/TAL ( ekki ljós sem sagt ? )
Annars ætti þetta bara að vera tengja myndlykilin í port 4 á router ( gæti verið að þjónustuverið þurfi að stilla routerinn ykkar til þess að virkja portið í router og jafnvel DSLAM ) + tengja HDMI kapal yfir í sjónvarpstækið.
já hjá vodafone.. hringdum í þjónustuverið og þá komst það í ljós að þeir gleymdu bara að kveikja á þessu hjá okkur og ekki víst um að þeir nái því fyrir jól.. glööööööötuð þjónusta eða hvað?
J1nX skrifaði:já hjá vodafone.. hringdum í þjónustuverið og þá komst það í ljós að þeir gleymdu bara að kveikja á þessu hjá okkur og ekki víst um að þeir nái því fyrir jól.. glööööööötuð þjónusta eða hvað?
Verð reyndar að segja frekar lame, ekki einu sinni IPTVið sjálft? ( Hef lent í því að fá ekki áskriftarrásir yfir soldinn tíma hjá Símanum vegna einmitt fría, var samt eiginlega að skilja það ) nema að það sé eithvað vesen með símstöðvar ( sem ég hef lent í ). En þú ert ekki með ljósleiðara heldur ADSL og þú fékkst Tildgin og fékkstu líka HD stöðvarnar ( þá ÖFUND )