HTC Hero - rom uppfærsla

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
mossberg
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 08. Apr 2009 23:20
Staða: Ótengdur

HTC Hero - rom uppfærsla

Póstur af mossberg »

Sælir.

Ég kom höndum yfir HTC Hero síma á dögunum.
Ég að spekulera að uppfæra rom í símanum uppí 2.7 og lostna við þetta fræga lagg sem er í honum. Er einhver hér sem er búinn að gera þetta?
Hvaða ROM notuðu þið og hvernig kom þetta út?

herb
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 02:47
Staða: Ótengdur

Re: HTC Hero - rom uppfærsla

Póstur af herb »

Þú uppfærir bara beint með HTC uppfærslutólinu til að fá nýjasta Hero romið sem er lagglaust/minna. Mundu að taka afrit af því sem þú átt í símanum því að við uppfærsluna er hann wipaður.

Höfundur
mossberg
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 08. Apr 2009 23:20
Staða: Ótengdur

Re: HTC Hero - rom uppfærsla

Póstur af mossberg »

Takk fyrir þetta.
En HTC síðan leyfir mér ekki að downloada rom-inu segir "Sorry, this software download is not suitable for your device. "
Ég þarf sennilega að fara einhverjar krókaleiðir í þessu, ég er eitthvað búinn að vera að google-a og reyna að koma upp unofficial rom og reyna einhverjar root æfingar... en engu nær... klúðraði bara sync uppsettningunni minni og get ekki lagað hana ( er með win-7).

Ég fann þetta á google... http://android.modaco.com/content/htc-h ... ip-format/" onclick="window.open(this.href);return false;

Er nauðsynlegt að root-a til að setja upp nýtt unofficial rom?
Hvað er pre-root?

SS
Svara