Í lagi að nota Sótthreinsunarspritt til að hreinsa CPU ?

Svara

Höfundur
Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Í lagi að nota Sótthreinsunarspritt til að hreinsa CPU ?

Póstur af Gandalf »

Topic segir allt sem segja þarf, Er í lagi að nota Sótthreinsunarspritt til að hreinsa CPU ?
Í því er Ethanolum, Propanolum og eitthvað Aqua purficata.


Er að skipta um örgjörvaviftu og er að hreinsa kælikremið af og láta annað á.

p.s. Eitthvað sem ég ætti að vita meira um þetta annnað en að maður á að láta takmarkað af þessu á og yfirhöfuð fara varlega?

viðbót:

Var að fá mér Gigabyte GA-7N400PRO2 móðurboð:
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... _7N400PRO2
og
Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta:
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=359

Nú er ég að láta gamla örrann á móbóið en það er eitt sem er vandamál. Það eru engin skrúfugöt fyrir Viftuna og festingarnar sem henni fylgja hjá örgjörvanum. Samt var það á gamla borðinu sem ég er að henda út.
Nú er mér spurn, eru öll borðin frá Gigabyte svona eða hvað?

Einn svona sem veit ekki alveg hvað hann á að gera í stöðunni :shock:
Last edited by Gandalf on Mið 07. Jan 2004 21:48, edited 1 time in total.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

ég hef nú altaf notað hreinsað bensín. þú færð það í apótekum.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ég nota einnig hreint bensín en hef notað spritt ef bensínið er búið ;)

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Hreinsað bensín(apótek) og kusk fría klúta sem fást í íhlutum.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Ég notaði nú einusinni naglalakkshreinsi og það var allt í lagi...
Held samt að það megi ekki... :shock:

Það var samt aseton frítt...
En í þvi var etanól, propanol og nokkur önnur -nól.. man ekki hvað þau heita :roll:
Damien
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Naglalakkshreinsir(Acetone), Ísvari(Isopropyl Alcohol), hreinsað bensín(Benzine)

Þetta eru allt vörur sem má nota
OC fanboy
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég notaði eyrnapinna og rakspíra. dýfði pinnanum bara í spírann og nuddaði það af smám saman.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

azrael-
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 11. Des 2003 12:42
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af azrael- »

mmm tölvan hefur lyktað vel eftirá.
ég held að notkun acetone(naglalakkahreinsi) sé ekki sniðug, sökum hversu ætandi það er.

Sjálfur nota ég hreinsað bensín eða spritt.
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

acetonið hefur ekki skemmt neitt hingað til hjá mér... :D

Ég hef lesið á ýmsum hardware síðum þar sem þeir nota Acetone
OC fanboy
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Rafmagnssprey er málið :8) Ég á Trinity Rafmagnsprey sem er eðal og það kostar líka sitt :8)

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég hef notað spritt mest. En ég þarf virkilega að skafa upp af heatsinkinu helvítis hitaleiðandi gúmmíleðju. Og troða hitaleiðandi kremi á milli.

Og Pandemic: hvað kallar þú rafmagnssprey ?
Contact cleaner ? (gott að sprauta þannig í sokketinn og örgjörva lappirnar)
Hlynur

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

ég var með svona svarta drullu á örranum hjá mér og það tók mig alveg hellings tíma að ná því af :(
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Svara