Mkv í Avi, breytast gæðin?
Mkv í Avi, breytast gæðin?
Halló.
Flakkarinn minn (Sjá viðhengi) styður 720p og 1080i, eða svo segir á kassanum. Hinsvegar getur hann ekki spilað mkv fæla.
Ef ég fæ mér mkv to Avi converter minka þá gæðin?
Flakkarinn minn (Sjá viðhengi) styður 720p og 1080i, eða svo segir á kassanum. Hinsvegar getur hann ekki spilað mkv fæla.
Ef ég fæ mér mkv to Avi converter minka þá gæðin?
- Viðhengi
-
- Flakkarinn minn
- HDH TV UNITED 9530_1241533137.jpg (143.41 KiB) Skoðað 1755 sinnum
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Skiptir ekki máli. MKV er bara container-inn. Þessi flakkari spilar ekki H.264 efni sem er codecinn og því mundirðu þurfa að breyta öllum myndunum úr H.264 í Mkv container í Xvid í Avi container og þá mundirðu án efa tapa gæðum. Ef þú mundir vanda þig svakalega við þetta og eyða mjööög miklum tíma í að converta þessu þá gætirðu tapað frekar litlum gæðum í endanum en ég skal lofa þér því að þessi flakkari ræður ekki við bitrate-ið í HD myndum hvort sem er.
Það er ástæða fyrir því að HD flakkarar kosta meira.
Það er ástæða fyrir því að HD flakkarar kosta meira.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
ef þú vilt reyna að spila án þess að missa gæðin farðu eftir þessu
http://www.wikihow.com/Convert-MKV-Into ... nd-Quality" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.wikihow.com/Convert-MKV-Into ... nd-Quality" onclick="window.open(this.href);return false;
Acer Aspire 7520G
Godriel has spoken
Godriel has spoken
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Prófaðu forrit GOTSent.
Stilltu það eins og sést á litlu myndinni hérna, það er bara velja xbox360. Ég er engin sérfræðingur en ég held að það tapist engin gæði: http://www.videohelp.com/tools/GOTSent" onclick="window.open(this.href);return false;
Reyndar held ég að hljóðið re-encodist þannig að það verður ekki upprunalegt en þykist vita að vidjóið er bara strippað út og ekki breytt.
Man ekki alveg en gætir þurft að breyta síðan endingunni í .avi þegar forritið er búið að klára.
Stilltu það eins og sést á litlu myndinni hérna, það er bara velja xbox360. Ég er engin sérfræðingur en ég held að það tapist engin gæði: http://www.videohelp.com/tools/GOTSent" onclick="window.open(this.href);return false;
Reyndar held ég að hljóðið re-encodist þannig að það verður ekki upprunalegt en þykist vita að vidjóið er bara strippað út og ekki breytt.
Man ekki alveg en gætir þurft að breyta síðan endingunni í .avi þegar forritið er búið að klára.
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Mig langar að geta spilað myndirnar á flakkaranum
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Spurning þá bara að reyna að selja þennan og fá þér alvöru flakkara sem spilar þessar skrár. Þ.e H.264 / Mkv
Meira future proof
Meira future proof

-
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Ég reyndi en ég fatta þetta ekki...Amything skrifaði:Prófaðu forrit GOTSent.
Stilltu það eins og sést á litlu myndinni hérna, það er bara velja xbox360. Ég er engin sérfræðingur en ég held að það tapist engin gæði: http://www.videohelp.com/tools/GOTSent" onclick="window.open(this.href);return false;
Reyndar held ég að hljóðið re-encodist þannig að það verður ekki upprunalegt en þykist vita að vidjóið er bara strippað út og ekki breytt.
Man ekki alveg en gætir þurft að breyta síðan endingunni í .avi þegar forritið er búið að klára.
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
þá myndi ég selja þennan sem þú ert með og uppfæra í WD TV HD H.264
Acer Aspire 7520G
Godriel has spoken
Godriel has spoken
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Ég myndi frekar kaupa WD TV LIVE ef þú ert að fara að spila .mkv því að gamla græjan spilar ekki DTS hljóð
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Og hvað er hann að kosta?ElbaRado skrifaði:Ég myndi frekar kaupa WD TV LIVE ef þú ert að fara að spila .mkv því að gamla græjan spilar ekki DTS hljóð
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Ég mæli með Tvix spilurunum hiklaust. Á einn og er að fara að fá mér annan.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Ég keypti WD HD um daginn hann spilar mkv 

Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Ég ætla ekki að kaupa nýjann...
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Þá ertu ekki að fara að spila 720p efni á næstunni. Ekki í MKV container eða með H.264 encoding.zlamm skrifaði:Ég ætla ekki að kaupa nýjann...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Var að fá mér Popcorn C-200 .. það er andskoti sem spilar allt ..
Mæli hiklaust með honum.
Mæli hiklaust með honum.
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
uh? hvað fattarðu ekki?zlamm skrifaði:Ég reyndi en ég fatta þetta ekki...Amything skrifaði:Prófaðu forrit GOTSent.
Stilltu það eins og sést á litlu myndinni hérna, það er bara velja xbox360. Ég er engin sérfræðingur en ég held að það tapist engin gæði: http://www.videohelp.com/tools/GOTSent" onclick="window.open(this.href);return false;
Reyndar held ég að hljóðið re-encodist þannig að það verður ekki upprunalegt en þykist vita að vidjóið er bara strippað út og ekki breytt.
Man ekki alveg en gætir þurft að breyta síðan endingunni í .avi þegar forritið er búið að klára.
Allavega getur þetta forrit gert það sem þú biður um. Xbox360 stillingin heitir bara það, virkar ekki bara á xbox. Ef hún virkar ekki þá bara prófa aðrar stillingar.
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Mætti ég spyrja hvar þú keyptir hann? Pantaðiru hann á netinu? Hvað borgaðirðu fyrir hann?Blues- skrifaði:Var að fá mér Popcorn C-200 .. það er andskoti sem spilar allt ..
Mæli hiklaust með honum.
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Ég fattaði ekki hvernig ég ætti að fara í Settings í forritinu. þegar ég ýtti á það gerðist ekkert.Amything skrifaði:uh? hvað fattarðu ekki?zlamm skrifaði:Ég reyndi en ég fatta þetta ekki...Amything skrifaði:Prófaðu forrit GOTSent.
Stilltu það eins og sést á litlu myndinni hérna, það er bara velja xbox360. Ég er engin sérfræðingur en ég held að það tapist engin gæði: http://www.videohelp.com/tools/GOTSent" onclick="window.open(this.href);return false;
Reyndar held ég að hljóðið re-encodist þannig að það verður ekki upprunalegt en þykist vita að vidjóið er bara strippað út og ekki breytt.
Man ekki alveg en gætir þurft að breyta síðan endingunni í .avi þegar forritið er búið að klára.
Allavega getur þetta forrit gert það sem þú biður um. Xbox360 stillingin heitir bara það, virkar ekki bara á xbox. Ef hún virkar ekki þá bara prófa aðrar stillingar.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
hagur skrifaði:Mætti ég spyrja hvar þú keyptir hann? Pantaðiru hann á netinu? Hvað borgaðirðu fyrir hann?Blues- skrifaði:Var að fá mér Popcorn C-200 .. það er andskoti sem spilar allt ..
Mæli hiklaust með honum.
Pantaði af vefnum hjá Popcorn ..
Tók 2 vikur að koma .. kostaði 300$ plús 35.000 kall í innflutningsgjöld + skatta.
Setti í hann 500gb 2.5 disk og Blu-ray drif .. þannig að þetta er svona 100.000 kr. pakki
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Blues- skrifaði:hagur skrifaði:Mætti ég spyrja hvar þú keyptir hann? Pantaðiru hann á netinu? Hvað borgaðirðu fyrir hann?Blues- skrifaði:Var að fá mér Popcorn C-200 .. það er andskoti sem spilar allt ..
Mæli hiklaust með honum.
Pantaði af vefnum hjá Popcorn ..
Tók 2 vikur að koma .. kostaði 300$ plús 35.000 kall í innflutningsgjöld + skatta.
Setti í hann 500gb 2.5 disk og Blu-ray drif .. þannig að þetta er svona 100.000 kr. pakki
FFFFFFFUUUUUUUUUUUUUUUU!
Þá fær maður sér frekar ION græju og setur xbmc á það.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Blues- skrifaði:hagur skrifaði:Mætti ég spyrja hvar þú keyptir hann? Pantaðiru hann á netinu? Hvað borgaðirðu fyrir hann?Blues- skrifaði:Var að fá mér Popcorn C-200 .. það er andskoti sem spilar allt ..
Mæli hiklaust með honum.
Pantaði af vefnum hjá Popcorn ..
Tók 2 vikur að koma .. kostaði 300$ plús 35.000 kall í innflutningsgjöld + skatta.
Setti í hann 500gb 2.5 disk og Blu-ray drif .. þannig að þetta er svona 100.000 kr. pakki
Þetta er ekki ódýr pakki, en þú getur huggað þig við að þú ert í góðum vídeó-málum!

Ryzen 7 1700 stock speed
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Yep, þetta er fullorðins ..
Er með 3 aðra UpNP spilara á heimanetinu .. og Linux server inní þvottahúsi sem hýsir efnið.
Nenni ekki að vera með suðandi vélar útum alla íbúð til að spila digital media
Er með 3 aðra UpNP spilara á heimanetinu .. og Linux server inní þvottahúsi sem hýsir efnið.
Nenni ekki að vera með suðandi vélar útum alla íbúð til að spila digital media
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Ég hringdi niður í Tölvuverkstæðið og spurðist fyrir um þetta. Þeir bentu mér á ykkur. Hafiði engar fleiri hugmyndir?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Mkv í Avi, breytast gæðin?
Staðreyndin er sú að þetta HDMI tengi er bara sölutrikk.zlamm skrifaði:Ég hringdi niður í Tölvuverkstæðið og spurðist fyrir um þetta. Þeir bentu mér á ykkur. Hafiði engar fleiri hugmyndir?
Þú ert ekki að fara að spila HD efni á þessum flakkara, hann er ekki til þess gerður.
Búið að benda þér á nokkra sem spila HD efni og það sé í raun eina lausnin. Ef þú vilt ekki viðurkenna það þá er það þitt mál en ekki okkar.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."