hljóð í tölvu

Svara

Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Staða: Ótengdur

hljóð í tölvu

Póstur af albertgu »

Já heyrðu, nú er ég kominn með ógeð af hljóðinu i tölvunni og ætla að gera eitthvað í því. Hvað væri sniðugast? kaupa nýjann kassa, örgjörva eða eitthvað annað?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1207" onclick="window.open(this.href);return false; þennan t.d
Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: hljóð í tölvu

Póstur af littli-Jake »

Hljóð í tölvunni segiru? Hvernig hljóð? eru þetta viftu hljóð eða er þetta bara víbringur?

Ef þú ert viss um að þetta sé stoc örrakælingin mæli ég með þessari http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1090" onclick="window.open(this.href);return false;

En ef þú vilt endilega fá þér hljóðlátan kassa þá mæli ég hiklaust með Antec P-182
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara