Overclock á medion tölvum...

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Overclock á medion tölvum...

Póstur af Hnykill »

Eins og margir vita þá hefur Medion alltaf tekið út allar FSB/RAM stillingar ásamt volt stillingum og fleiru úr Biosnum á medion tölvunum sínum. óneitanlega pirrandi að geta ekki einusinni stillt hraðann á vinnsluminninu eða séð hitan á örgjörvanum =/

Það var einhver gaur hjá Medion sem babblaði þessu óvart uppúr sér að þetta væri bara falið og í stað þess að ýta á "Del" til að komast í biosinn, þarf maður að ýta á F11 á þá biður hún um password. (ekki þetta venjulega sem maður ræður sjálfur).. og passwordið er AM8888EGH =D>

prófaði þetta sjálfur á Medion tölvu og viti menn ! þetta virkar.

Þetta password á ekki af fara eftir móðurborðs týpum.. Generic Password eins og hann sgaði ;)
Last edited by Hnykill on Fös 18. Des 2009 07:39, edited 1 time in total.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Overclock á medion tölvum...

Póstur af SteiniP »

Snillingur =D>
Ég ætla að prófa þetta ef ég finn s478 örgjörva.
Svara