Háskerpufíkn

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Háskerpufíkn

Póstur af bulldog »

Sælir Vaktarar.



Núna er svo komið að maður vill hafa allt í háskerpu og þetta er komið á það stig að ég er hættur að sækja á netið dvdripp og vil bara allt í háskerpu. Það segir sig náttúrlega sjálft að með auknum gæðum þá koma kröfur um snaraukið diskapláss. Ég er með í tölvunni hjá mér 2x 1.5 tb diska, 1x 1.0 tb disk, 1x 500 gb disk, 1x 320 gb disk og svo 36 gb raptor disk undir stýrikerfið ..... Nú er svo komið að þetta hrekkur ekki til. Semsagt rúm 5 tb af geymsluplássi sem manni hefði fundist óhugsandi fyrir svona 2 árum að maður myndi nokkurn tímann hafa fullt not fyrir. Mynduð þið segja að þetta væri komið út fyrir eðlileg mörk eða ???

Hvað finnst ykkur eru einhverjir af ykkur líka með háskerpufíkn eins og ég ??? Endilega koma með komment eða umræður um þetta :)

Með kveðju

Bulldog
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af Sallarólegur »

Fyndið þegar maður spáir í þetta.
Þegar maður horfði á spólur í gamladaga fannst manni maður vera að horfa á háskerpu. Þegar ég ætlaði svo að fara rifja upp gamlar minningar og taka upp fóstbræðraspólurnar gömlu fékk ég svona "reality shock" yfir því hvað þetta væru léleg gæði.

Ég verð nú samt að segja að mér er alveg sama hvort ég downloada þáttum í lélegum gæðum, sérstaklega teiknuðum eins og South Park og Family Guy, ef hljóðið er í lagi. Svo þarf maður örlítið betri gæði fyrir leiknu þættina, ekkert rosalega, bara þetta basic 440×480.

Hef ekki enn fundið þörfina fyrir HD 720, hvað þá 1080. Fyrsta myndin sem ég downloadaði og actually horfði á sem var í 720 var Fight Club, og mér fannst það einhvernvegin svo skarpt að mér fannst bíómyndin óraunverulegri í byrjun, en svo vandist þetta og þetta er djöfulli flott.

Er reyndar bara með 20" CRT skjá 4:3, ef ég fer að horfa á efni mikið á 38" LCD skjánum býst ég við því að ég fari að vera sólgnari í HD :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af Elmar »

háskerpan er að ræna mér frá dvd rip :=) þar sem ég er byrjaður á DC aftur. ;) þarf að fara versla mér meira diska pláss þarsem allt er kúfullt.
....
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af Sallarólegur »

Já og fyrst þú minntist á diskapláss, þá hef ég aldrei haft þann sið að geyma allt sem ég sæki. Hef bara reynsluna af því að maður horfir aldrei á hluti aftur, nema í einstaka tilfellum, og þá er ekkert mál að niðurhala því aftur.

Myndi aldrei tíma að kaupa alla þessa diska sem þú ert með :o
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af bulldog »

Ég keypti mér Full HD sjónvarp í sumar að vísu bara 32" Sharp en eftir það var ekki aftur snúið .....

Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af Elmar »

já er einmit með LG 47" full HD plasma :) gargandi snilld.
....
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af bulldog »

Elmar : af hverju ertu með svona litla diska ?

MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af MrT »

Horfi aðeins á það í SD sem ég finn ekki í HD.

Og maður klárlega sér ekki mikinn mun á HD og SD ef skjárinn manns styður lítið meira en SD upplausn og/eða er of lítill (20" er of lítið, þó nóg til að sjá góðan mun á SD og 720p).
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af Hnykill »

Sallarólegur skrifaði:Já og fyrst þú minntist á diskapláss, þá hef ég aldrei haft þann sið að geyma allt sem ég sæki. Hef bara reynsluna af því að maður horfir aldrei á hluti aftur, nema í einstaka tilfellum, og þá er ekkert mál að niðurhala því aftur.

Myndi aldrei tíma að kaupa alla þessa diska sem þú ert með :o
Það er sama hérna. maður geymir þetta besta og klassísku myndirnar auðvitað. með leikjum ög öllu er það oftast um 1 TB. svo ef manni langar að sjá eitthvað aftur þá er það bara torrent og hent svo út.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af MrT »

Hnykill skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Já og fyrst þú minntist á diskapláss, þá hef ég aldrei haft þann sið að geyma allt sem ég sæki. Hef bara reynsluna af því að maður horfir aldrei á hluti aftur, nema í einstaka tilfellum, og þá er ekkert mál að niðurhala því aftur.

Myndi aldrei tíma að kaupa alla þessa diska sem þú ert með :o
Það er sama hérna. maður geymir þetta besta og klassísku myndirnar auðvitað. með leikjum ög öllu er það oftast um 1 TB. svo ef manni langar að sjá eitthvað aftur þá er það bara torrent og hent svo út.
Nema fyrir það að dl-a HD mynd er ekki alveg sambæranlegt við að dl-a SD mynd.. Með HDið gætiru maxað út erlenda dl-ið með jafnvel einni mynd. :P
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af bulldog »

jájá :) en það er líka hægt að sækja innanlands :)

MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af MrT »

bulldog skrifaði:jájá :) en það er líka hægt að sækja innanlands :)
EF að þú getur fundið myndina, og þá er það samt spurning um tímann sem það tekur að dl-a myndinni þó ég hafi ekki minnst á það áðan. Þegar þú ert loksins búinn að ná allri myndinni þá gætiru eins verið búinn að tapa niður áhuganum á að sjá hana. :P
Allavega, kosturinn við að geyma myndirnar er að maður getur horft á það sem maður vill þegar maður vill (og sparar erlent niðurhal ef maður vill horfa á sama hlutinn oftar en einu sinni, sem ég geri oft, t.d.).
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af Sallarólegur »

MrT skrifaði:
bulldog skrifaði:jájá :) en það er líka hægt að sækja innanlands :)
EF að þú getur fundið myndina, og þá er það samt spurning um tímann sem það tekur að dl-a myndinni þó ég hafi ekki minnst á það áðan. Þegar þú ert loksins búinn að ná allri myndinni þá gætiru eins verið búinn að tapa niður áhuganum á að sjá hana. :P
Allavega, kosturinn við að geyma myndirnar er að maður getur horft á það sem maður vill þegar maður vill (og sparar erlent niðurhal ef maður vill horfa á sama hlutinn oftar en einu sinni, sem ég geri oft, t.d.).
Þetta er alveg vert snjónarmið, en ég ætla að leyfa mér að fullirða að maður með 5TB af efni er ekki að fara horfa á meira en 20% aftur og aftur. :) Annars er þetta allt misjafnt, allvega horfi ég á svona 1% aftur.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af ZoRzEr »

Hræðileg fíkn. Hef hægt og rólega verið að uppfæra safnið mitt með allar helstu myndirnar í HD. Safnið mitt er 600 myndir+ og það tekur sig nú ekki að vera sækja þær allar í HD, en svona eðal myndir eins og Star Wars settið, Matrix trilogy, Indiana Jones, Fight Club, Terminator, Commando, Clockwork Orange, Blade Runner, Batman Begins og The Dark Knight, Forrest Gump, Pirates Of The Caribbean trilogy, Quantum of Solace, Casino Royale, Seven, The Bourne trilogy, The Shawshank Redemption og Band Of Brothers svo nokkuð margt sé nefnt.

Þegar maður hef aðgang að 50" Full HD Plasma þýðir ekkert að horfa á 700mb DVDrip lengur, það er bara hálf blörrað og leiðinlegt, ekkert surround heldur.

Einnig held ég að þetta hafi fyrst runnið upp fyrir mér þegar ég horfði á Up á blu-ray í þessu sjónvarpi. Ótruleg upplifun.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af bulldog »

Ég er náttúrlega ekki að nota öll 5 terabytein bara undir HD það er líka fullt af þáttum í dvdrip, en svona myndir sem maður horfir á aftur og aftur það er gaman að eiga þær í HD þessar klassísku :)
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af peturthorra »

ég skil þessa Háskerpufíkn , þar sem ég þjáist af henni , óhorfandi á allt annað ! hehe
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af Godriel »

ég dl heeeellling af háskerpu, en það væri kannski bara vit í því að fá sér bluray skrifara í stað þess að vera með svona marga og stóra diska
Acer Aspire 7520G

Godriel has spoken
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af hagur »

Ég smitaðist af þessari háskerpufíkn líka ... ég sæki orðið ekkert efni nema í 720p eða 1080p.

Ég horfi á þetta í HD skjávarpa á 112" tjaldi og í "alvöru" 5.1 heimabíó-setuppi, þannig að SD og 2ch stereo er eiginlega ekki option. 720p og 1080p með 5.1 hljóði er bara gorgeous aftur á móti.

Það eina sem ég sæki í SD eru einn og einn þáttur og kvikmynd sem frúin horfir á í litla LCD tækinu, þar sést ekki eins mikill munur á SD og HD, auk þess sem hún er ekki eins kröfuhörð á þetta (eða klikkuð) eins og ég :D

Ég er með hátt í 3TB geymslupláss á file-servernum heima og er svona að safna aðeins efni á hann, en ég geymi bara efni sem er í sérstöku uppáhaldi. Diskapláss er því ekki orðið vandamál hjá mér eins og er og verður líklega ekki alveg á næstunni.

En hvað er maður svosem að kvarta þegar maður getur fengið 1TB disk á 13-14þús kall. Það er margt dýrara í þessum heimi en harðdisk pláss :wink:
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af Gothiatek »

Langar að benda á þennan þráð þar sem ég er að kvarta yfir lélegu framboði af HD efni á Íslandi viewtopic.php?f=47&t=25234. Það er bara varla hægt að væla yfir að menn séu að dl HD efni hér á landi meðan framboðið er akkúrat ekkert og flestir komnir með HD flatskjái.

Annars er ég af gamla skólanum og kaupi mér þær myndir sem ég vil eiga. Ef ég dl er það bara eitthvað sem ég horfi í mesta lagi einu sinni á og hendi svo...
Last edited by Gothiatek on Fim 17. Des 2009 11:50, edited 1 time in total.
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af ManiO »

ZoRzEr skrifaði:Hræðileg fíkn. Hef hægt og rólega verið að uppfæra safnið mitt með allar helstu myndirnar í HD. Safnið mitt er 600 myndir+ og það tekur sig nú ekki að vera sækja þær allar í HD, en svona eðal myndir eins og Star Wars settið, Matrix trilogy, Indiana Jones, Fight Club, Terminator, Commando, Clockwork Orange, Blade Runner, Batman Begins og The Dark Knight, Forrest Gump, Pirates Of The Caribbean trilogy, Quantum of Solace, Casino Royale, Seven, The Bourne trilogy, The Shawshank Redemption og Band Of Brothers svo nokkuð margt sé nefnt.

Talar um eðal myndir og byrjar á að minnast á SW og Matrix? :shock:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af ZoRzEr »

ManiO skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Hræðileg fíkn. Hef hægt og rólega verið að uppfæra safnið mitt með allar helstu myndirnar í HD. Safnið mitt er 600 myndir+ og það tekur sig nú ekki að vera sækja þær allar í HD, en svona eðal myndir eins og Star Wars settið, Matrix trilogy, Indiana Jones, Fight Club, Terminator, Commando, Clockwork Orange, Blade Runner, Batman Begins og The Dark Knight, Forrest Gump, Pirates Of The Caribbean trilogy, Quantum of Solace, Casino Royale, Seven, The Bourne trilogy, The Shawshank Redemption og Band Of Brothers svo nokkuð margt sé nefnt.

Talar um eðal myndir og byrjar á að minnast á SW og Matrix? :shock:
Haha. Fyrsta Matrix myndin er mjög góð og sound effectarnir eru ekkert leiðinlegir í Dolby TrueHD ;)
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af Sallarólegur »

ManiO skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Hræðileg fíkn. Hef hægt og rólega verið að uppfæra safnið mitt með allar helstu myndirnar í HD. Safnið mitt er 600 myndir+ og það tekur sig nú ekki að vera sækja þær allar í HD, en svona eðal myndir eins og Star Wars settið, Matrix trilogy, Indiana Jones, Fight Club, Terminator, Commando, Clockwork Orange, Blade Runner, Batman Begins og The Dark Knight, Forrest Gump, Pirates Of The Caribbean trilogy, Quantum of Solace, Casino Royale, Seven, The Bourne trilogy, The Shawshank Redemption og Band Of Brothers svo nokkuð margt sé nefnt.

Talar um eðal myndir og byrjar á að minnast á SW og Matrix? :shock:
Well DÖH?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af vesley »

mér finnast það fara ALGJÖRLEGA eftir bíómynd hvort það er gaman að horfa á hana í HD eða ekki. sumar myndir eru einfaldlega þannig að maður bara verður að sjá þær í bestu mögulegu gæðum og með græjurnar algjörlega í botni. myndir með miklum effectum og svakalegum atriðum . eins og eitthverjar bílamyndir eða eitthver algjör spennumynd. og þá er það möst.
massabon.is

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af biturk »

skiptir fyrir mig alls engu máli og mér gæti ekki verið meira sama um hd, ég horfi á allt í tölvunni hjá mér á gömlum 17" túbuskjá með eldgamla tölvuhátalara sitthvoru meginn og það er að gera alveg mikið meira en nóg fyrir mig :P eina ástæðan fyrir að ég þyrfti að skipta þessum eðal út er að skjárinn er farinn að verða soldið dimmur og það getur verið þreytandi þegar maður er að horfa á myndir sem gerast mikið mí myrkri en ekkert til að stressa sig útaf


hd fyrir mér er eins og grænmeti, allir tala um að þetta sé nauðsynlegt en mér fynnst þetta vont og tilgangslaust :hnuss
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Háskerpufíkn

Póstur af Gothiatek »

ZoRzEr skrifaði:Haha. Fyrsta Matrix myndin er mjög góð og sound effectarnir eru ekkert leiðinlegir í Dolby TrueHD ;)
Varla ertu að fá Dolby TrueHD af downloadaðri mynd, þó hún sé HD er það? Er hún ekki bara 6 rása dolby digital í mesta lagi?

Færð náttúrulega ekki sömu HD gæðin af downloadaðri mynd og af Blu Ray eða HD disk. Alltaf búið að þjappa eitthvað (allvegana það sem ég hef séð) en það er svosum alveg vel þolanlegt...
pseudo-user on a pseudo-terminal
Svara