Óska eftir 19" Túbuskjá

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
beggit
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 14. Des 2009 03:18
Staða: Ótengdur

Óska eftir 19" Túbuskjá

Póstur af beggit »

Jæja, er að leita mér að 19" Túbuskjá, er svosem ekki með neina sérstaka tegund í huga.

Helst þó að hann nái 100hz allavega við 800*600 upplausn. Og ef glerið er flatt er það mikill kostur.

Ef þið eigið og vantar að losna við, endilega hafa samband hér eða í síma 865-7576.
Svara