Í vafa með skjákort!
Í vafa með skjákort!
Sælir
Ég er með þessa tölvu hér:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... true&#elko
Og Nvidia Sparkle Geforce 9600GT skjákort. Er að spá í að fá mér þennan aflgjafa hér: http://kisildalur.is/?p=2&id=1241
Þegar ég er búinn að fá hann þá er næst á dagskrá að fá sér nýtt og betra skjákort og ég vil sjá MIKINN mun á gæðunum í leikjunum. Með hvaða skjákorti mæli þið með sem er bæði ódýrt og mjög gott?
Ég er svoldið að pæla í þessu hér: viewtopic.php?f=11&t=26608
Hvað segið þið vaktarar? Er þetta góð ákvörðun hjá mér og passar þetta ekki allt í kassan hjá mér? Ég er nýr í þessum bransa!
Ég er með þessa tölvu hér:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... true&#elko
Og Nvidia Sparkle Geforce 9600GT skjákort. Er að spá í að fá mér þennan aflgjafa hér: http://kisildalur.is/?p=2&id=1241
Þegar ég er búinn að fá hann þá er næst á dagskrá að fá sér nýtt og betra skjákort og ég vil sjá MIKINN mun á gæðunum í leikjunum. Með hvaða skjákorti mæli þið með sem er bæði ódýrt og mjög gott?
Ég er svoldið að pæla í þessu hér: viewtopic.php?f=11&t=26608
Hvað segið þið vaktarar? Er þetta góð ákvörðun hjá mér og passar þetta ekki allt í kassan hjá mér? Ég er nýr í þessum bransa!
-
- spjallið.is
- Póstar: 446
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Í vafa með skjákort!
Ef þú vilt fá einhvern bilaðann mun þá er 5850 ágætis kostur : http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 850-PM2D1G
Þetta er DirectX11 kort og ætti alveg að virka með aflgjafanum sem þú peistaðir.
En annars er 4870 flott kort og ágætis stökk upp frá 9600GT.
Þetta er DirectX11 kort og ætti alveg að virka með aflgjafanum sem þú peistaðir.
En annars er 4870 flott kort og ágætis stökk upp frá 9600GT.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Í vafa með skjákort!
En hvað með 4890, þennan cyclone td. http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=4742
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Í vafa með skjákort!
ansi kraftlítil tölva varðandi alla aðra íhluti og ertu viss um að það sé pláss inní turninum ?
massabon.is
Re: Í vafa með skjákort!
Hef satt að segja ekki hugmynd um það en ég er að spá í að fara með hana í kísildal og sjá hvað þeir segja þar.....
Re: Í vafa með skjákort!
Myndi frekar taka 5850 en 4890 þótt þetta séu bæði ofur kort, en mv. benchmarks er það þess virði.
http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html
http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Í vafa með skjákort!
5770 eða 5850, allt annað er rugl í dag nema þú ætlir þér að uppfæra aftur eftir 6 mánuði.
-
- spjallið.is
- Póstar: 446
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Í vafa með skjákort!
blitz skrifaði:CPU mun vera flöskuháls þarna ef þú ferð í e-h overkill skjákort..
Samt ekkert svo rosalega.. tölvuleikir í dag eru búnir að færast svoooo mikið frá vinnslu á örgjörva yfir í skjákortin, þarft bara kickass skjákort og miðlungs örgjörva til að spila flesta flotta leiki í dag.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Í vafa með skjákort!
Some0ne skrifaði:blitz skrifaði:CPU mun vera flöskuháls þarna ef þú ferð í e-h overkill skjákort..
Samt ekkert svo rosalega.. tölvuleikir í dag eru búnir að færast svoooo mikið frá vinnslu á örgjörva yfir í skjákortin, þarft bara kickass skjákort og miðlungs örgjörva til að spila flesta flotta leiki í dag.
fer AlgjÖrlega... eftir tölvuleikjunum.
massabon.is
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Í vafa með skjákort!
vesley skrifaði:Some0ne skrifaði:blitz skrifaði:CPU mun vera flöskuháls þarna ef þú ferð í e-h overkill skjákort..
Samt ekkert svo rosalega.. tölvuleikir í dag eru búnir að færast svoooo mikið frá vinnslu á örgjörva yfir í skjákortin, þarft bara kickass skjákort og miðlungs örgjörva til að spila flesta flotta leiki í dag.
fer AlgjÖrlega... eftir tölvuleikjunum.
Ég var með AMD 4400+ og 2Gb vinnsluminni með 8800GTS 512mb skjákort og gat ekki keirt NFS Shift nema með hrikalegu laggi en fékk mér svo E8400 + 4Gb minni 1066Mhz + nýtt móðurbort augljóslega, allt annað það sama.
Nú keyri ég NFS Shift með allt í botni og ekkert mál.
Fór í 3Dmark05 með gamla settuppinu og fékk 10.700 stig en með nýja fékk ég 18.800 stig með sama skjákorti.
Svo að skjákortið segir ekki allt.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM **1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- spjallið.is
- Póstar: 446
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Í vafa með skjákort!
Það er nú líka soldið feitt stökk frá AMD64 4400+ sem er hvað .. 5 ára örgjörvi? uppí Intel 8400 duo..
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Í vafa með skjákort!
Some0ne skrifaði:Það er nú líka soldið feitt stökk frá AMD64 4400+ sem er hvað .. 5 ára örgjörvi? uppí Intel 8400 duo..
Ég geri mér alveg grein fyrir því.
Var bara að benda á það að skjákortið skiftir ekki öllu máli það verður að vera annað með til að bakka það upp
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM **1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Í vafa með skjákort!
aldrei hélt ég að ég mundi verða sammála liverpool manni
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Í vafa með skjákort!
littli-Jake skrifaði:aldrei hélt ég að ég mundi verða sammála liverpool manni
Ég ætla nú ekki að fara að gera þetta að fótbolta umræðu. En það hefur augljóslega komið í ljós á spjallborði vaktarinnar að þó að ég sé Liverpool maður þá er ég alveg magnaður á öðrum sviðum líka
Svo ef þú vilt hafa rétt fyrir þér þá verður þú að vera sammála mér. Hehe
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM **1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard