Hjálp - Hljóðvesen
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Hjálp - Hljóðvesen
Ég er búinn að vera í vanda með hljóð í nýkeyptri tölvu.
Þannig er mál með vexti að það kemur lítið tikk í hljóðið (kemur randomly, óháð hversu mikil vinnsla er í gangi). Er búinn að vera í þvílíku veseni við það að komast að því hvað gæti verið að valda þessu.
Ég tók upp hljóðið í tölvunni og setti það á netið(ekki taka mark á bassadrunum, það er bara útaf upptökunni sjálfri(var með of hátt volume), hljóðið er fullkomið í tölvunni fyrir utan tikkin sem koma(kemur í upptökunni t.d. á 8. sek))
Upptakan:
<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/0ZuD7A3Xkqc&hl ... ram><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/0ZuD7A3Xkqc&hl=en_US&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>
http://www.youtube.com/watch?v=0ZuD7A3Xkqc" onclick="window.open(this.href);return false;
Það sem ég er búinn að prófa:
Prófa mismunandi drivera
Uppfæra/prófa mismunandi BIOS stillingar.
Formata og setja upp stýrikerfi upp á nýtt
Prófa hljóð í mismunandi forritum(kemur fram í öllum)
Ef þetta væri rafmagnstengt vandamál þá er ég búinn að prófa að fara með þetta í 3 mismunandi hús.
Prófa mismunandi setup (snúrur/skjáir/mýs/heyrnartól/hátalara/lyklaborð) og er t.d. búinn að setja aðra tölvu í sama setup og ég hef fengið þetta fram og þá er ekkert vesen í þeirri tölvu.
Fékk að prófa nýtt usb hljóðkort hjá tölvuversluninni en samt kom þetta.
Það sem er furðulegt við þetta að það gerðist svipað vandamál í annarri tölvu sem ég keypti hjá annarri verslun og fékk svipaðan galla(hann var aðeins öðruvísi,(öðruvísi lagg og gerðist mun oftar) og þeir í tölvuversluninni(sem ég keypti tölvuna sem ég er núna með) eru að þeirra sögn búnir að prófa tölvuna oft og lengi og ná þessum hljóðgalla ekki fram.
þetta eru specsin:
Turnkassi: Antec Sonata III með 12cm hraðastýrðri kæliviftu
• Aflgjafi: Antec Earthwatts hljóðlátur 500W aflgjafi
• Móðurborð: Gigabyte EP45T-UD3LR, 4xDDR3, 6xSATA2 RAID, PCI-Express
• Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E8200 2.66GHz, 6MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: Mushkin 4GB kit(2x2GB) Dual-Channel DDR3 1333MHz
• Harður diskur: Samsung SpinPoint F3 1TB Serial-ATA II (HD103SJ)
• Skjákort: EVGA NVIDIA GeForce GTS250 512MB 2200/738MHz, 2xDVI
• Geisladrif: SonyNEC 20x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út
Og stýrikerfið er windows 7 ultimate x86
Hefur einhver hér hugmynd um hvað gæti verið vandamálið?
Fyrirfram þakkir.
Eyþór
Þannig er mál með vexti að það kemur lítið tikk í hljóðið (kemur randomly, óháð hversu mikil vinnsla er í gangi). Er búinn að vera í þvílíku veseni við það að komast að því hvað gæti verið að valda þessu.
Ég tók upp hljóðið í tölvunni og setti það á netið(ekki taka mark á bassadrunum, það er bara útaf upptökunni sjálfri(var með of hátt volume), hljóðið er fullkomið í tölvunni fyrir utan tikkin sem koma(kemur í upptökunni t.d. á 8. sek))
Upptakan:
<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/0ZuD7A3Xkqc&hl ... ram><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/0ZuD7A3Xkqc&hl=en_US&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>
http://www.youtube.com/watch?v=0ZuD7A3Xkqc" onclick="window.open(this.href);return false;
Það sem ég er búinn að prófa:
Prófa mismunandi drivera
Uppfæra/prófa mismunandi BIOS stillingar.
Formata og setja upp stýrikerfi upp á nýtt
Prófa hljóð í mismunandi forritum(kemur fram í öllum)
Ef þetta væri rafmagnstengt vandamál þá er ég búinn að prófa að fara með þetta í 3 mismunandi hús.
Prófa mismunandi setup (snúrur/skjáir/mýs/heyrnartól/hátalara/lyklaborð) og er t.d. búinn að setja aðra tölvu í sama setup og ég hef fengið þetta fram og þá er ekkert vesen í þeirri tölvu.
Fékk að prófa nýtt usb hljóðkort hjá tölvuversluninni en samt kom þetta.
Það sem er furðulegt við þetta að það gerðist svipað vandamál í annarri tölvu sem ég keypti hjá annarri verslun og fékk svipaðan galla(hann var aðeins öðruvísi,(öðruvísi lagg og gerðist mun oftar) og þeir í tölvuversluninni(sem ég keypti tölvuna sem ég er núna með) eru að þeirra sögn búnir að prófa tölvuna oft og lengi og ná þessum hljóðgalla ekki fram.
þetta eru specsin:
Turnkassi: Antec Sonata III með 12cm hraðastýrðri kæliviftu
• Aflgjafi: Antec Earthwatts hljóðlátur 500W aflgjafi
• Móðurborð: Gigabyte EP45T-UD3LR, 4xDDR3, 6xSATA2 RAID, PCI-Express
• Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E8200 2.66GHz, 6MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: Mushkin 4GB kit(2x2GB) Dual-Channel DDR3 1333MHz
• Harður diskur: Samsung SpinPoint F3 1TB Serial-ATA II (HD103SJ)
• Skjákort: EVGA NVIDIA GeForce GTS250 512MB 2200/738MHz, 2xDVI
• Geisladrif: SonyNEC 20x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út
Og stýrikerfið er windows 7 ultimate x86
Hefur einhver hér hugmynd um hvað gæti verið vandamálið?
Fyrirfram þakkir.
Eyþór
Last edited by Mosi on Fös 04. Des 2009 06:26, edited 2 times in total.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Hljóðvesen
er þetta hljóð svona eins og lagið sé rispað?
Ég heyrði alla vegana ekkert tikk hljóð þegar að ég hlustaði á laga bútin.
Ég heyrði alla vegana ekkert tikk hljóð þegar að ég hlustaði á laga bútin.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Hljóðvesen
Nei, reyndar ekki eins og rispuð plata. Hlustaðu vel á 8. sekúndu í bútnum. Það kemur fyrst þar. En svo seinna í bútnum klippti ég hljóðupptökuna ef þú hélst að það væri málið.
Re: Hjálp - Hljóðvesen
Bootaðu upp Ubuntu Live CD.
Prufaðu hjóðið þar.
Þetta lag sem þú gefur er ekki fullkomið dæmi , finnst mjög óljóst hvar þetta kemur í þessu lagi , getur verið að hljómflutningstækin sem þú notar séu biluð ?
Væri jafnvel betra að fá bara söng eða non stop sama tóninn og heyra þannig bilunina betur.
En -
Ef að hljóðið er með sömu bilunum í Ubuntu Live CD þá myndi ég bara fara fram á nýtt hljóðkort.
Er þetta onboard ea hljóðkort ?
Prufaðu hjóðið þar.
Þetta lag sem þú gefur er ekki fullkomið dæmi , finnst mjög óljóst hvar þetta kemur í þessu lagi , getur verið að hljómflutningstækin sem þú notar séu biluð ?
Væri jafnvel betra að fá bara söng eða non stop sama tóninn og heyra þannig bilunina betur.
En -
Ef að hljóðið er með sömu bilunum í Ubuntu Live CD þá myndi ég bara fara fram á nýtt hljóðkort.
Er þetta onboard ea hljóðkort ?
Nörd
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Hljóðvesen
"getur verið að hljómflutningstækin sem þú notar séu biluð ?"
ég lét tölvuna taka upp hljóðið í sjálfri sér. mini-jack/mini-jack úr output í input. þannig að nei. Hljóðið er alveg tært nema fyrir þetta tikk sem gerist á 8. sek.
á eftir að prófa ubuntu.
takk fyrir það.
ég lét tölvuna taka upp hljóðið í sjálfri sér. mini-jack/mini-jack úr output í input. þannig að nei. Hljóðið er alveg tært nema fyrir þetta tikk sem gerist á 8. sek.
á eftir að prófa ubuntu.
takk fyrir það.
Re: Hjálp - Hljóðvesen
Já . .Mosi skrifaði:"getur verið að hljómflutningstækin sem þú notar séu biluð ?"
ég lét tölvuna taka upp hljóðið í sjálfri sér. mini-jack/mini-jack úr output í input. þannig að nei. Hljóðið er alveg tært nema fyrir þetta tikk sem gerist á 8. sek.
á eftir að prófa ubuntu.
takk fyrir það.
Bara hugdetta sko með hljómflutningstækin.
En gangi þér vel að finna út úr þessu og vertu harður ef að tölvan er í ábyrð hjá þér að fá þetta græjað.
Nörd
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Hljóðvesen
profadi ubuntu. thetta kemur lika fram i tvi
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Hljóðvesen
er mjög viss um það að þetta er EMI "elecromagnetic interference" púlsar sem stafa af klukkuni í móðurborðinu, ef þú ert með nýlegt móðurborð ætti að vera eitthvað sem heitir "Spread Spectrum" í bios sem þú getur stillt á og tekið af undir EMI eða Spread Spectrum, vona að þetta hjálpi eitthvað
Acer Aspire 7520G
Godriel has spoken
Godriel has spoken
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Hljóðvesen
ég sé ekkert hvar ég get stillt þetta í bios. er þetta í clock stillingunum? fann þetta ekki neins staðar í biosGodriel skrifaði:er mjög viss um það að þetta er EMI "elecromagnetic interference" púlsar sem stafa af klukkuni í móðurborðinu, ef þú ert með nýlegt móðurborð ætti að vera eitthvað sem heitir "Spread Spectrum" í bios sem þú getur stillt á og tekið af undir EMI eða Spread Spectrum, vona að þetta hjálpi eitthvað