Val á sjónvarpsflakkara
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Val á sjónvarpsflakkara
Jæja þá er það að velja gjöf handa gamla fólkinu. Langar bara í smá skoðun á hvað ég ætti að velja. Hef heyrt góða hluti um DVICO spilarana og þessi er að heilla mig:
http://www.tolvulistinn.is/vara/17830
Þau eru með 32 tommu túbusjónvarp og efast um að þau munu nokkurn tímann taka upp. Spurning bara með framtíðinni hvort það þyrfti að vera HDMI.
En hvað segja menn... þessi eða argosy hjá tölvutek sem ég he einnig heyrt góða hluti um.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19821
Þessi hefur það framyfir hinn að hafa disk með.
http://www.tolvulistinn.is/vara/17830
Þau eru með 32 tommu túbusjónvarp og efast um að þau munu nokkurn tímann taka upp. Spurning bara með framtíðinni hvort það þyrfti að vera HDMI.
En hvað segja menn... þessi eða argosy hjá tölvutek sem ég he einnig heyrt góða hluti um.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19821
Þessi hefur það framyfir hinn að hafa disk með.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Val á sjónvarpsflakkara
vill bara benda þér á buy.is með flakkaratilboð
þessi argosy r sum með 1tb disk á 32 þús
http://buy.is/product.php?id_product=72
þessi argosy r sum með 1tb disk á 32 þús
http://buy.is/product.php?id_product=72
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Val á sjónvarpsflakkara
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpsflakkara
Já ég er að meta þessa báða. En hvor haldiði að hafi vinninginn. Argosy töluvert ódýrari þarna.....
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpsflakkara
Ein önnur spurning. Mér stendur tilboða að kaupa þennan http://ejs.is/Pages/1014/itemno/MVIX-PVR
frekar ódýrt. En spilar hann ekki alveg örugglega alla þessi HD file mkv. eða hvað það heitir Sé það að minnsta kosti ekki í lýsingunni en maður veit víst aldrei....
frekar ódýrt. En spilar hann ekki alveg örugglega alla þessi HD file mkv. eða hvað það heitir Sé það að minnsta kosti ekki í lýsingunni en maður veit víst aldrei....
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Val á sjónvarpsflakkara
Skv þessu http://ejs.is/Handlers/Attachment.ashx?id=V000163 spilar hann mkv en ekki h.264 sem flestar mkv skrár hafa.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpsflakkara
Uhh svona þegar ég skoða þetta betur þá stendur þarna Mk. ( h.264 ) er það ekki það ?
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Val á sjónvarpsflakkara
MPEG2 HD(ts,tp), Divx HD(avi), Xvid HD(avi), MPEG1/2 (dat,mpg.vob.ifo.iso), Divx (avi),
Xvid(avi), MKV(NOT H.264),
(Transcode server use : MKV(H.264 720P), RMVB, MOV, WMV)
Þetta stendur í pdf skjalinu... veit ekki meira
Xvid(avi), MKV(NOT H.264),
(Transcode server use : MKV(H.264 720P), RMVB, MOV, WMV)
Þetta stendur í pdf skjalinu... veit ekki meira
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpsflakkara
ElbaRado skrifaði:MPEG2 HD(ts,tp), Divx HD(avi), Xvid HD(avi), MPEG1/2 (dat,mpg.vob.ifo.iso), Divx (avi),
Xvid(avi), MKV(NOT H.264),
(Transcode server use : MKV(H.264 720P), RMVB, MOV, WMV)
Þetta stendur í pdf skjalinu... veit ekki meira
Já ég leit á þetta hérna
En hvaða flakkarar spila s.s. þetta .264
Eru það alveg þessu bestu gæði? Blue Ray eða er venjulegt Mkv. eða jafnvel ISO jafnvel nóg ? Öll svör væru vel þegin þar sem að ég vill alveg pottþéttann flakkara
Last edited by Carragher23 on Mán 30. Nóv 2009 23:20, edited 1 time in total.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Val á sjónvarpsflakkara
Ég veit ekki um neinn flakkara sem spilar full Blu-ray rip. En það eru nokkrir sem spila þessar mkv skrár með h.264. Viltu hafa þetta spilara með hýsingu eða bara spilara sem þú tengir flakkara eða usb lykil við? Ef átt flakkara fyrir mæli ég með þessu http://wdc.com/en/products/Products.asp?DriveID=735 .
Þessi græja er mjög sniðug getur t.d streamað af LAN.
Þessi græja er mjög sniðug getur t.d streamað af LAN.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpsflakkara
Spilara með hýsingu er svona það helsta sem ég er að leitast eftir
Svo er annað... ég á PS3, er það kannski nóg ? Les hún alla file-a ?
Svo er annað... ég á PS3, er það kannski nóg ? Les hún alla file-a ?
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Val á sjónvarpsflakkara
Þekki það ekki því miður.
Sá þetta á spjalli á HD síðu.
Hi Im not sure if movie will play after you do converting but I know easiest way to watch HD movie on PS3.
All you need to do is connect your computer to ps3 via lan cable and install on PS3 Media Server it has to be new version v1.10.51. Now all you need to is turn on PS3 and start media server software it should show appears that ps3 has been found on the network then go to your PS3 menu Video -> PS3 Media server [computer name] now you will be able to browse all computer hard drives and play any movie you want. If you going to play subtitles you have to convert them to .SRT (movie and subtitle files must have same name)
I hope it was helpful, hit me on PM if you need any help.
http://hubpages.com/hub/How-To-Play-MKV ... ystation-3
Sá þetta á spjalli á HD síðu.
Hi Im not sure if movie will play after you do converting but I know easiest way to watch HD movie on PS3.
All you need to do is connect your computer to ps3 via lan cable and install on PS3 Media Server it has to be new version v1.10.51. Now all you need to is turn on PS3 and start media server software it should show appears that ps3 has been found on the network then go to your PS3 menu Video -> PS3 Media server [computer name] now you will be able to browse all computer hard drives and play any movie you want. If you going to play subtitles you have to convert them to .SRT (movie and subtitle files must have same name)
I hope it was helpful, hit me on PM if you need any help.
http://hubpages.com/hub/How-To-Play-MKV ... ystation-3
Re: Val á sjónvarpsflakkara
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1594
Á einhver svona,ef svo er hvernig reynist hann?
Á einhver svona,ef svo er hvernig reynist hann?
Re: Val á sjónvarpsflakkara
Ég var að kaupa mér sjónvarpsflakkara í fyrradag. Ég byrjaði að tékka í tölvulistann þá sá ég þennan flakkara sem sstendur í fyrsta pósti og mér leist vel á hann en þetta var bara hýsingin.
Ef að þú ætlar að bæta við 500gb hörðum disk í þá ertu kominn uppí 40þúsund kall, en að sem er gott við þennan að þú getur tekið upp það sem er í sjónvarpinu. En svo
fór ég í tölvutek og skoðaði Arghosy 1TB með HDMI Tengi á 33þúsund, og ég valdi hann og hann er geðveikur ég mæli með honum.
Ef að þú ætlar að bæta við 500gb hörðum disk í þá ertu kominn uppí 40þúsund kall, en að sem er gott við þennan að þú getur tekið upp það sem er í sjónvarpinu. En svo
fór ég í tölvutek og skoðaði Arghosy 1TB með HDMI Tengi á 33þúsund, og ég valdi hann og hann er geðveikur ég mæli með honum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpsflakkara
Það er komin ný betrumbætt útgáfa af þessum flakkara sem þú vísar í hjá Tölvutek á sama verði.
Betra interface
Meira solid fjarstýring
USB Host
Hraðari
Örlítið bætt file support
Flottari
Betra interface
Meira solid fjarstýring
USB Host
Hraðari
Örlítið bætt file support
Flottari
Re: Val á sjónvarpsflakkara
Senda link á hann?