IBM Thinkpad R40 (fartölva)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
kusi
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Staða: Ótengdur

IBM Thinkpad R40 (fartölva)

Póstur af kusi »

Sælir,

Er að kanna áhuga á fartölvunni minni.
Sjá hér: http://www.thinkwiki.org/wiki/Category:R40

Þetta er IBM Thinkpad R40 með eftirfarandi "spekkum":
  • 15" 1400x1050 skjár
    ATI Mobility Radeon 7500 32mb
    1.6 GHz Pentium M
    2x512 mb RAM (að mig minnir, amsk. 768mb+)
    Innbyggt netkort, A & B staðall minnir mig
    CDRW/DVD Combo drif
Með fylgja:
  • 2 batterí, annað í þokkalegu ástandi minnir mig,
    2 straumbreytar (snúran á öðrum orðin döpur)
    Auka "dokka" fyrir harðann disk, skiptir út fyrir geisladrifið
    Intel Pro Wireless 2200 innbyggt netkort sem hægt er að setja í staðinn fyrir það upprunalega (með td. no-1302 bios hakki)
    Pentium M 1.5 GHz örgjörvi
    Recovery diskar fyrir Windows XP Professional
Í henni er ekki harður diskur sem stendur. Ég á 60gb harða diskinn sem á að vera í henni (á honum er ennþá recovery partition) en ég vill helst ekki láta hann með. Það má ræða það samt.

Ég held að ég sé ekki að gleyma neinu.

Ég óska eftir tilboðum eða skiptum á 22 LR / 17 HMR riffli.

bjarkig82
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 15:40
Staða: Ótengdur

Re: IBM Thinkpad R40 (fartölva)

Póstur af bjarkig82 »

Er tölvan seld? Hvaða verðhugmynd hafðirðu fyrir hana? Hafðu endilega samband á bjarki@study.is
Svara