Streaming MP3 Server
Streaming MP3 Server
Já!! ég fann það sem ég leitaði að. Þetta er ekki eins og ShoutCast heldur er þetta svona Streaming Mp3 Server. Notendur geta valið hvaða lög þeir vilja hlusta á úr MP3 safninu mínu og streamað það í WinAmp, XMMS, Windows Media Player o.fl.
Þeir sem hafa áhuga á að setja upp svona sjálfir fara inn á http://edna.sourceforge.net/ og ná í þetta sniðuga littla Python forrit. Þarft að hafa nýjustu Python útgáfuna í tölvunni sem fæst fyrir flest stýrikerfi (http://www.python.org/).
Síðan þarf bara að opna edna.conf og skilgreina hvaða port Mp3 serverinn er á og benda á möppurnar sem innihalda mp3 skrárnar. Ég myndi líka setja user og pass. Og svo bara % python edna.py. ( Í Windows nægir að tvíklikka á edna.py skrána)
En það er eitt sem ég er í vandræðum með, það er að fá þessa scriptu til að vera service hjá mér í Windows XP, það er ekki alveg að virka.
Þeir sem hafa áhuga á að setja upp svona sjálfir fara inn á http://edna.sourceforge.net/ og ná í þetta sniðuga littla Python forrit. Þarft að hafa nýjustu Python útgáfuna í tölvunni sem fæst fyrir flest stýrikerfi (http://www.python.org/).
Síðan þarf bara að opna edna.conf og skilgreina hvaða port Mp3 serverinn er á og benda á möppurnar sem innihalda mp3 skrárnar. Ég myndi líka setja user og pass. Og svo bara % python edna.py. ( Í Windows nægir að tvíklikka á edna.py skrána)
En það er eitt sem ég er í vandræðum með, það er að fá þessa scriptu til að vera service hjá mér í Windows XP, það er ekki alveg að virka.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Staða: Ótengdur
Ég hef notað þetta til að hlusta á safnið úr vinnunni, mjög smart stream server: http://www.streamsicle.com/
Ég prófaði að setja upp þetta Streamsicle og var það mjög einfalt í uppsetningu og flott "look" en þetta Java dót étur upp minnið svo að ég kýs frekar að nota Edna sem notar mun minna minni.
Last edited by ibs on Mán 05. Jan 2004 00:05, edited 2 times in total.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Staða: Ótengdur
við vorum náttla ekki að tala um að leyfa öllum að hlusta á lögin okkar. bara til þess að stream'a á heima LAN'inu svo að maður þurfi ekki að hafa lögin á öllum tölvunum.galldur skrifaði:nei takk , diskurinn verður ansi snöggur að gefast upp og tengingin líka ,
þetta er kannski flott fyrir mann sjálfan prívat,
að geta hlustað á lagasafnið heima í vinnunni.
Ættir vitaskuld að búa til nýjan þráð frekar heldur en að svara hálfs-árs gömlum..............andrig skrifaði:þetta virkar ekki hjá mér, gæti einhver hjálpað mér að setja þetta upp?
Og hvernig eigum við svo að vita hvað er að??

Skalt lesa upplýsingarnar á heimasíðunni, og leita síðan á Google, ef að það gengur ekki skaltu búa til nýjan póst og;
segja hvað þú ætlaðir að gera, og segja afhverju það er ekki hægt(s.s. hvað er að) og hvað þú ert sjálfur búinn að reyna