Örgjörvakælingar

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Örgjörvakælingar

Póstur af intenz »

Ég var að spá hvort Prolimatech Megahalems væri seld hér á landi? Er enginn markaður fyrir því að tölvuverslanir flytji svoleiðis inn?

Ég sá að Kísildalur er að selja Scythe Mugen-2. Hvernig er hún í samanburði við Megahalems?

Ég er að spá upp á yfirklukkun á i7 920. Ég fór með hann úr 2,66 GHz upp í 2,8 GHz (1,25 vcore) og hitinn er frá 53-58°C idle. Við load (Prime95) fór hitinn max upp í 79°C

Mig langar að yfirklukka þetta!

Þetta heillar...

Mynd
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af kazgalor »

váá shit ég var að sjá mynd af þessum cooler, hann er bara aðeins stærri en allt þessi :D hérna er linkur á mynd af honum: http://www.images.clunk.org.uk/articles ... 115-sm.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

En önnur pæling: í staðinn fyrir að kaupa sér hita element sem er nógu stórt fyrir bíl, afhverju ekki að íhuga vatnskælingu?
Last edited by kazgalor on Mán 23. Nóv 2009 00:19, edited 1 time in total.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af intenz »

Hehe já, hann er risastór. :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af Gunnar »

held að þetta sé næst á buy lista yfir það sem ég kaupi í tölvuna :shock:
held að ég muni samt strappa þetta við toppinn svona til öryggis svo að kælingin rífi ekki móðurborðið í sundur. :lol:
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af intenz »

Gunnar skrifaði:held að þetta sé næst á buy lista yfir það sem ég kaupi í tölvuna :shock:
held að ég muni samt strappa þetta við toppinn svona til öryggis svo að kælingin rífi ekki móðurborðið í sundur. :lol:
Hahaha, ekki slæm hugmynd! :lol:

En hvernig er Scythe Mugen-2 í samanburði við Megahalems?

Engin smá virkni...

Mynd
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af chaplin »

intenz skrifaði:
Gunnar skrifaði:held að þetta sé næst á buy lista yfir það sem ég kaupi í tölvuna :shock:
held að ég muni samt strappa þetta við toppinn svona til öryggis svo að kælingin rífi ekki móðurborðið í sundur. :lol:
Hahaha, ekki slæm hugmynd! :lol:

En hvernig er Scythe Mugen-2 í samanburði við Megahalems?

Engin smá virkni...

Mynd
Ég sjálfur uppfærði úr V8 í Mugen 2 og hef mikið verið að yfirklukka, hitinn lækkaði um þó nokkrar gráður, enda er eg með 2 x Ultra Kaze fastar við. Er mjög ánægður og get þó staðfest að Megahalems er örlítið betri, en ef þú ert að fara borga meira en 12-13k fyrir hana, þá myndi ég frekar fá mér Mugen 2. :8)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af intenz »

Já, ég er að spá í að prófa Mugen 2. Nenni ekki að standa í því að flytja Megahalems inn bara fyrir örlítið betri kælingu.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af kazgalor »

En vatnskæling? myndi það ekki skila betri kælingu?
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af KermitTheFrog »

Jú, en það kostar mun meira.
Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af kazgalor »

Ah, ok. Það er samt eithvað svo cool við það, mér hefur langað í vatnskælingu bara til að geta sagst vera með hana.

(á hinn bóginn þá þarf maður ekkert endilega að fá sér hana til að geta sagt það :))
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af intenz »

kazgalor skrifaði:En vatnskæling? myndi það ekki skila betri kælingu?
Jú jú, eða freonkæling. :D
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af Nariur »

NITUR í vökvaformi, ekkert annað gengur :twisted:
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af intenz »

Vitiði hvort að Thermalright IFX-14 sé fáanleg hér á landi?

Hún á víst að slá Scythe Mugen-2 út með þó nokkuð miklum mun...

Mynd
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af KermitTheFrog »

Þú ert allur í þessum mega-massive kælingum?

Mynd
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af intenz »

KermitTheFrog skrifaði:Þú ert allur í þessum mega-massive kælingum?

Mynd
Ég hafði hugsað mér að yfirklukka mega, þá þarf maður að hugsa stórt. ;)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af Nariur »

enda er ÞETTA Thermalright IFX-14

Mynd
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af chaplin »

Hef lengið spáð í því að fá mér Thermalright IFX-14, djöfull girnileg, en þegar Mugen er komin með 3 viftur skila þær nákvæmlega sama hita svo.. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af Frost »

Hehe minns er með Cooler Master Hyper 212 :D. Heldur mínum í 20°c idle :P.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af blitz »

Hverjum er ekki sama hvaða tölur eru að ná idle? Þær skipta engu máli.

Það sem skiptir máli er hvaða tölur þú ert að fá í 100% keyrslu
PS4
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af Frost »

blitz skrifaði:Hverjum er ekki sama hvaða tölur eru að ná idle? Þær skipta engu máli.

Það sem skiptir máli er hvaða tölur þú ert að fá í 100% keyrslu
45°c
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af intenz »

daanielin skrifaði:Hef lengið spáð í því að fá mér Thermalright IFX-14, djöfull girnileg, en þegar Mugen er komin með 3 viftur skila þær nákvæmlega sama hita svo.. ;)
Kemuru 3x 120 mm á Mugen?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af mercury »

intenz skrifaði:
daanielin skrifaði:Hef lengið spáð í því að fá mér Thermalright IFX-14, djöfull girnileg, en þegar Mugen er komin með 3 viftur skila þær nákvæmlega sama hita svo.. ;)
Kemuru 3x 120 mm á Mugen?
það má alltaf redda sér svo lengi sem það er pláss :D
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af Nariur »

Frost skrifaði:Hehe minns er með Cooler Master Hyper 212 :D. Heldur mínum í 20°c idle :P.
ha? slétt við stofuhita... ekki séns, svona til smanburðar er minn E8400@3.6GHz 35° idle undir hyper 212
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af chaplin »

intenz skrifaði:
daanielin skrifaði:Hef lengið spáð í því að fá mér Thermalright IFX-14, djöfull girnileg, en þegar Mugen er komin með 3 viftur skila þær nákvæmlega sama hita svo.. ;)
Kemuru 3x 120 mm á Mugen?
Það er nú ekki mikið mál.. 2 x Ultra Kaze + Stock viftan, Kaze blása á móti hvor annari og stock blæs í aðra átt til að losa um loftið..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakælingar

Póstur af hauksinick »

coolermaster V8 er bókstaflega the stuff
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Svara