Hvaða 80mm - 120mm viftum er mælt með?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Hvaða 80mm - 120mm viftum er mælt með?

Póstur af bixer »

ég hef áhyggjur af vélini minni og hita, ég ætla að kaupa handa tölvunni viftur í jólagjöf en hvað ætti ég að velja, ég vil fá mér eina 80 mm og eina 120 mm en finn engar góðar, helst líka viftustjóra með
er eitthvað sem þið mælið með?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af KermitTheFrog »

Tacens Ventus Pro eiga að vera góðar. Fást í Kísildalnum. Og flestar Tacens viftur eru bæði hljóðlátar og með gott loftflæði.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af littli-Jake »

Það sem kermit sagði

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=647" onclick="window.open(this.href);return false; ATH. Getur fengið hana með hraðastilingu en það er algjör óþarfi.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=822" onclick="window.open(this.href);return false; 80 MM

Mæli með þessum viftum er með nokkrar og þær eru mjög góðar bæði hvað varðar hávaða (eða skort á honum) og lofthreifigetu
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af mercury »

keypti mér 2 ventus pro. hitastigið lækkaði um 2°c =) svo ef ég skrufa niður í þeim þá heyrist ekkert í þeim.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af chaplin »

120mm
Lofthreyfigeta
45 CFM
Hávaði í dB
14dB

80mm
Lofthreyfigeta
20 CFM
Hávaði í dB
12dB

Þetta eru nú engar brjálaðar tölur, ef þú þarft góða kælingu myndi ég skoða viftur sem blása sirka 75CFM, nóg að 80mm viftan sé uþb. 35CFM.

** Edit

Myndi frekar skoða http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17659" onclick="window.open(this.href);return false; - er að blása rétt um 80CFM, er samt sem áður 30dB, en er með 3 hraðastillingar, ef þú myndi vilja láta hana blása sama og Tacens viftan væri dB það sama.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af blitz »

Djöfull þoli ég ekki skortinn á viftuúrvali hérna á íslandi, enginn með Nexus, noctura eða Scythe
PS4
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af KermitTheFrog »

Ég var að tala um þessa. Hún nær 75CFM á hæsta styrk

Annars er ég með 3000RPM Scythe viftu sem skilar sínu lofti á fullum styrk. Hljóðar eins og ryksuga á hæstu stillingu en sem betur fer nota ég viftustýringu.

http://www.overclock3d.net/reviews.php? ... 0mm_fans/1" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af chaplin »

KermitTheFrog skrifaði:Ég var að tala um þessa. Hún nær 75CFM á hæsta styrk

Annars er ég með 3000RPM Scythe viftu sem skilar sínu lofti á fullum styrk. Hljóðar eins og ryksuga á hæstu stillingu en sem betur fer nota ég viftustýringu.

http://www.overclock3d.net/reviews.php? ... 0mm_fans/1" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessa líst mér MUN betur á! Alveg 600kr virði. Og er líka með 2 x Ultra Kaze fyrir smá oc project, enginn smá hávaði!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af Nariur »

eru engar almennilegar 14mm viftur til á landinu?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af mercury »

Nariur skrifaði:eru engar almennilegar 14mm viftur til á landinu?
http://www.computer.is/vorur/4664" onclick="window.open(this.href);return false;
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af Nariur »

mercury skrifaði:
Nariur skrifaði:eru engar almennilegar 14mm viftur til á landinu?
http://www.computer.is/vorur/4664" onclick="window.open(this.href);return false;
50CFM á 16db?

þá er Tacens ventus pro betri
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af bixer »

ég var einmitt búinn að skoða þessa http://www.kisildalur.is/?p=2&id=819" onclick="window.open(this.href);return false; en hey hvert fer viftustjórinn? er eitthvað vesen að tengja þetta?
ég á svona turn Mynd The Chieftec Aegis keypt í att, ásamt öllu, vélin ræður við gta4 en hitnar þá og hámarksspilurnartími er 60 mín! verð að laga þetta

demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af demigod »

viftustjórinn fer í Pci slot, ekkert mál að tengja þetta

edit: Expansion slot #-o
Last edited by demigod on Þri 17. Nóv 2009 19:26, edited 1 time in total.
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af bixer »

afsakið nooba spurningu en er pci slotið inní kassanum? http://images.google.is/images?hl=is&cl ... %B0+myndum" onclick="window.open(this.href);return false; get ekki séð neitt annað á google...
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af Nariur »

hann meinar expansion slot á kassanum, þ.e. þar sem endinn á skjákortinu og e.t.v. fleiri kortum stendur út
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af bixer »

já ok en það er aftaná kassanum.... engin önnur leið?

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af SteiniP »

bixer skrifaði:afsakið nooba spurningu en er pci slotið inní kassanum? http://images.google.is/images?hl=is&cl ... %B0+myndum" onclick="window.open(this.href);return false; get ekki séð neitt annað á google...
Þú skrúfar þetta bara þarna á kassann
Mynd
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af KermitTheFrog »

Þú getur líka fengið viftustýringu sem fer framan á tölvuna í 5.25" bay.
Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af bixer »

hvar?

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af SteiniP »

t.d. í Tölvutækni http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=2 ... d1538a04d2" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af bixer »

jæja ég er að spá í því að fá mér 2 viftur báðar 120 mm það sem ég var að spá í er hvort er betra að hafa, veit ekki vhernig ég á að útskýra þetta fyrir ykkur svo ég gerði mynd
Mynd þarna aftaná er vifta og uppi, ætti ekki þessi aftaná að blása loftinu inn og svo þessi uppi út? eða væri betra að hafa þetta öfugt? eða jafnvel báðar inn? hvað finnst ykkur
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af Gúrú »

Uppi á alltaf að vera útblástur
Framaná er gott að hafa innblástur, þá eins neðarlega og þú getur(með ryksíum þá)
Aftaná er besta að vera með útblástur nema að það sé mjög neðarlega.
Modus ponens
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af chaplin »

Mæli með ef þú getur:
- 1 Undir - INN
- 2-3 Framaná - INN

- 1 Ofaná - ÚT
- 2 Aftaná - ÚT

Frekar solid of safe díll.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af Nariur »

þú meinar 2 ofaná, 1 aftaná, er það ekki?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: viftur

Póstur af Glazier »

Nariur skrifaði:þú meinar 2 ofaná, 1 aftaná, er það ekki?
Fer eftir því hvernig kassa fólk er með..
Ég get verið með 1 fremst, 1 aftast, eina í botninum, tvær á hliðinni og tvær í toppnum :)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Svara