Hitaskinjarar á IC7-MAX3 borðinu

Svara
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hitaskinjarar á IC7-MAX3 borðinu

Póstur af gnarr »

vitiði hvaða sensor er hvað? fletch sérfræðingur er áreiðanlega búinn að mastera þetta ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

hvað ertu að spá ?
ertu að stilla motherboard monitor eða ?

Það eru 3 hitaskynjarar, cpu ondie, system og PWM skynjari

MBM wizard'in er með MAX3 borðið listað svo það er einfalt að stilla með því

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Svara