[Seld] Cooler Master V8

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

[Seld] Cooler Master V8

Póstur af chaplin »

Er að selja Cooler Master V8 kælinguna mína eftir að ég sá hræðilega spennandi Mugen project sem ég verð að prufa. :lol:

Keypt hjá tölvulistanum, http://www.tolvulistinn.is/vara/18557" onclick="window.open(this.href);return false; - 11.990kr.

Svo tók ég stock viftuna úr og henti í hana Antec TriCool viftu, max blástur er 79 CFM, er með 3 hraðastillingar, keypt hjá Tölvutækni á 1.990kr.
Svipuð vifta, nema sú sem ég er með er litalaus. http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1402" onclick="window.open(this.href);return false;

Hún er lítið notuð (uþb 3 mánuðir) og það fylgir allt með, þeas. umbúðir og allars socket festingarnar. Stock viftan fylgir með. Náði 4.0 GHz með henni á E5200. :)

Passar á:
Intel
- LGA1366 / LGA775
AMD
- 940/AM2/AM2

Verðhugmynd: 9.000kr, 10.000kr og ég kem og hjálpa við ísettningu. :8)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara