Ég er að nota 2 HDD annar er WD 40 GB diskur og hinn er gamall maxtor 10 GB diskur..
Málið er að mig langar til að hafa UDMA mode 5 á WD disknum og UDMA mode 2 á Maxtoinum en þegar ég fer að checka á stillingunum á UDMA í chipsettinu sem stýrir IDE þá er allt bara á auto og ég get engu breytt.
Þá prufaði ég að taka Maxtorinn úr og hafa bara WD diskinn í til að gá hvort að það myndi þá sjálfkrafa fara yfir á UDMA Mode 5 en það gerðist ekki.
Ég veit að WD diskurunn styður UDMA mode 5 ég checkaði á því í bæklingum sem fylgdi með og ég veit líka að Móðurborðið mitt styður UDMA mode 5 líka...