ThermalTake vifta skil ekki

Svara

Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ThermalTake vifta skil ekki

Póstur af Hlynzit »

Sælir
sko ég keypti mér svona viftu http://www.computer.is/vorur/1875 og það var svona hitamælir í henni enn ég skil ekki hvernig hann virkar. getur einhver sagt mér það.
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Computer.is skrifaði:Temp. Control, Fan Speed Auto Control Setting: 1300rpm at 20 ºc~ 4800rpm at 55 ºc

Temp. Sensor attach to CPU or Heatsink

þú átt að setja þetta einhversstaðar við örgjörvan eða Chipsett'ið. Ég held að þetta fari á milli örrans/kubbsins og heatsinksins, en ég er ekki 100% þannig að bíddu með að setja þetta í þangað til að það kemur einhver og kommentar.
Þessi hitamælir mælir hitann á örgjövanum eða móðurborðinu og breytir snúningshraðanum á viftunni eftir hitanum

Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

takk Mezzup ;) þú ert frábær ;) enn þá á milli örrans og kælikubbsins eða milli kælikubbsins og viftunnar ?
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hlynzit skrifaði:takk Mezzup ;) þú ert frábær ;) enn þá á milli örrans og kælikubbsins eða milli kælikubbsins og viftunnar ?

please, call me Gummi *tíhí* :P
ég held að þetta fari á milli heatsink(kælikubbur) og örgjörva, en er ekki alveg viss hvort að þetta eigi að vera á miðjunni eða við kanntinn, látum einhvern sem að hefur gert þetta segja frá

Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

ok takk Gummi :D
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Staða: Ótengdur

Póstur af iStorm »

Ég hef séð svona undir örranum :?
Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Passaðu þig bara á því að láta þetta ekki yfir coreinn.

(þetta lærði ég af reynslunni :P)
Voffinn has left the building..

Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

hvað er coreinn? :D ég er er svo mikill kjáni
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Þú fattar það um leið og þú tekur heatsinkið af, það er þetta á miðjunni á örgjörvanum, kubbur, silfurlitaður. You can't miss it.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

iStorm skrifaði:Ég hef séð svona undir örranum :?

jamms, það eru hitamælar innbyggðir í móðurborðinu, hann er með sona á snúru.
Voffinn skrifaði:það er þetta á miðjunni á örgjörvanum, kubbur, silfurlitaður

er það ekki bara solleis á AMD, mig minnir að Pentium séu með alveg heila hlið?

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

jamm ég á sona svipað setur þú færð sona sérstakt lím sem er með coveri báðum megin passa þig á þvi að taka það af ekki bara annað :lol:
ég klúðraði þ´vi ég var buinn að setja þetta saman og allt ó goddíes.

ég settist niður awww hvað á ég að gera núna og for að skoða aukhluti og annað sem fylgdi með þá sá ég að ég hefði ekki tekið af annað coverið sem ver límið arg :x :cry: ég rústaði sensornum :cry:
Skjámynd

iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Staða: Ótengdur

Póstur af iStorm »

Ég sá mann þræða þetta undir örrann og snúran lá svo útundan honum.
Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég get ekki ímyndað mér að þetta sé sniðugt uppá það að hitinn nái að komast vel yfir í heatsinkið
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

iStorm skrifaði:Ég sá mann þræða þetta undir örrann og snúran lá svo útundan honum.


Þræða þetta undir socketið?!? :shock:

Ég sá enga leið aðra þegar ég var að setja svona á hitadolluna hjá mér en að setja sensorinn á púðan sem er á örranum og er til að styðja við heatsinkið.

MezzUp: Ég hef bara aldrei tekið í sundur Intel tölvu nema þær gömlu sem voru með slot 1 (fóru bara í svona slot eins og pci/agp).
Voffinn has left the building..
Skjámynd

iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Staða: Ótengdur

Póstur af iStorm »

Mynd

Ég er að meina þetta :)
Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ahhh. Ég á bara snúrur sem eru of breiðar í þetta :(
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

MezzUp skrifaði:
Voffinn skrifaði:það er þetta á miðjunni á örgjörvanum, kubbur, silfurlitaður

er það ekki bara solleis á AMD, mig minnir að Pentium séu með alveg heila hlið?

það er víst mismunandi eftir Pentium örgjörvum hvort að core'inn sést eða hvort það er hlíf yfir öllu, held ég
------
Update:
ég er kominn með þetta á hreint, það sést í core'inn á AMD og Celeron örgjörvum en á P4 er með alveg heila hlið
Last edited by MezzUp on Mið 31. Des 2003 16:40, edited 1 time in total.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Það er heatspreader á öllum P4.

Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

takk fyrir
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Svara