Ertu að spá í að kaupa þér skjákort? Kíktu á þetta!

Svara
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Ertu að spá í að kaupa þér skjákort? Kíktu á þetta!

Póstur af MezzUp »

Sælir,

Soldið að spurningum búnar að koma undanfarið varðanda hvaða skjákort menn ættu að fá sér.
Ég vildi bara benda á þennan link þar sem að THG hefur raðað skjákortunum upp eftir því hversu mikið afl(FPS) maður fær fyrir peningin.
Þið ættið ekkert endilega að taka efsta kortið af listnum heldur getið þið skoðað önnur benchmörk og þennan lista saman til þess að kanna hvaða kort hentar ykkur best.

Kveðja, MezzUp
Last edited by MezzUp on Fim 12. Jan 2012 18:11, edited 4 times in total.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Error404 - Document Not Found! :/
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

*fixed*

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Ég er alveg sáttur við framistöðuna hjá skjákortinu sem ég var að fá mér ATI Radeon 9200 128MB það var að skora hærra en ATI Radeon 9600SE 128MB og stundum hærra en FX 5600.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Emilf skrifaði:Ég er alveg sáttur við framistöðuna hjá skjákortinu sem ég var að fá mér ATI Radeon 9200 128MB það var að skora hærra en ATI Radeon 9600SE 128MB og stundum hærra en FX 5600.
Ef þú ert að tala um á þessu sem Gummi var að peista, þá er það ekkert endilega til að vera neitt hype yfir. Þetta var ekki performance test, aðeins score í performance test/kostnaði og fengið út ákveðið hlutfall þarna á milli.
Voffinn has left the building..

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Mitt kort bara efst af Radeon kortunum :)

Fbucks :lol:
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Emilf, maður verður líka að skoða benchmörk sér og verðin sér, en þetta hjálpar manni að gera upp á milli t.d. 3 korta sem kosta svipað

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

ég gerði það skoðaði öll benchmörk.

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Já það er að scora hærra en þessi kort útaf því það er svo ódýrt :)
Svara