Tom's Hardvare Guide cpu cooler test Það er komin önnur könnun á AMD örgjöfakælingum á TH sem tekur fyrir 34 sett.
Þetta er gert á Athlon XP 2400+ þannig að þeir sem eiga svona geta séð hvað þeir eiga að kaupa sér
Last edited by Atlinn on Mið 15. Jan 2003 17:20, edited 2 times in total.
Það vantar 20-30 kost Ég er með P4 2.2 á AOpen 845-G móbói, án hliðarviftu í kassa er hitinn frá °29 - °35 tops m/v álag... með hliðarviftu er hitinn frá °26-°32 tops =) pretty cool one huh
Hitinn minn er sirka 58-60 oftast. Hann fór í 62 áðan en er núna í 57.
Þetta móðurborð er með "old style" hitamæli. Þ.e. það er svona díóða(heitir það ekki það) sem að snertir neðri hliðina á örranum. Sýnir það kannski aðeins kaldari tölu heldur en örrin er í raun og veru?