Óska eftir Tilboði í Tölvuna Mína

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Staða: Ótengdur

Óska eftir Tilboði í Tölvuna Mína

Póstur af westernd »

Aflgjafi - Corsair HX620 - s.s 620w)
Örgjörvi - Intel(R) Core(TM)2 Quad CPU Q6600 @ 2.40GHz
Móðurborð - Micr-star International Co. , LTD MS-7345
Innraminni - Corsair CM2X1024-6400 DDR2 PC2-6400 DDR2-800 4x1Gb
Skjákort - NVIDIA Geforce 8800 GTS 512
Harðidiskur - 1x500gb 1x1Tb Sata (einn seagate og hinn samsung) = 1.5gb
Hljóðkort - Creative Labs X-FI Xtremegamer Fatal1ty Pro
Netkort - Realtek RTL8187 Wireless 802.11b/g 54mbps
Geisladrif - DVD Writer ATAPI DVD+-R-DL CD-R

Í flottum turni sem ég veit ekkert hvað heitir

Með löglega útgáfu af windows vista ultimate.

eins og með logitech auglýsinguna mína langaði mér að athuga hvað ég gæti fengið fyrir þetta.

Tölvan er rétt um 2 ára gömul en sumir þessir hlutir eru nýlegri
Last edited by westernd on Þri 03. Nóv 2009 14:29, edited 1 time in total.

Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboð í Tölvu

Póstur af Andriante »

30þ

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboð í Tölvu

Póstur af SteiniP »

Mig langar svoldið í hljóðkortið.
Ég skal taka það hjá þér fyrir 1 bláann.
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboð í Tölvu

Póstur af Legolas »

Andriante skrifaði:30þ

30þús :woozy ](*,) anskotans bull, eru alveg snældu kolrugglaður ?
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboði í Tölvuna Mína

Póstur af westernd »

er þetta ekki aðeins meira virði en það
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboð í Tölvu

Póstur af Lallistori »

Andriante skrifaði:30þ
Full lítið ekki satt , 45 - 55k væri sanngjarnt hefði ég haldið. :)
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboði í Tölvuna Mína

Póstur af Dazy crazy »

60 þús
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboð í Tölvu

Póstur af Taxi »

Andriante skrifaði:30þ
Ég skal kaupa svona búnað af þér á 30.þús. :lol:
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboði í Tölvuna Mína

Póstur af westernd »

heyrðu já frábært en nei takk
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboði í Tölvuna Mína

Póstur af emmi »

Ef þú selur í pörtum þá vil ég bjóða 15k í örgjörvan hjá þér.
Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboði í Tölvuna Mína

Póstur af rottuhydingur »

hvað viltu fyrir 1000GB diskinn ?

demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboði í Tölvuna Mína

Póstur af demigod »

hentu á mig verðhugmynd með hljóðkortið og 1TB diskinn
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboði í Tölvuna Mína

Póstur af jagermeister »

60k

Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Tilboði í Tölvuna Mína

Póstur af westernd »

ég þakka öll boðin þó ég verði að afþakka þau öll, ég hélt að ég myndi geta fengið um 100k fyrir hana en skil það ef ykkur finnst hún ekki þess virði, þess vegna hef ég ákveðið að selja hana ekki
takk samt :)
Svara