Óska eftir SACD/Bluray tónlistardiskum!

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Óska eftir SACD/Bluray tónlistardiskum!

Póstur af AntiTrust »

Óska eftir SuperAudioCD (SACD) og Bluray tónlistardiskum. Er alæta á tónlist, svo lengi sem það er ekki Haffi "McGay" Haff eða Lady fokking GaGa.

Einnig þætti mér vænt um ábendingar hvar ég gæti nálgast slíka diska hérna heima, áður en ég fer að panta þetta í kassavís af Amazon.

PM ef þið eigið e-ð, borga sanngjarnt.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

klaki
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 12. Okt 2009 18:35
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir SACD/Bluray tónlistardiskum!

Póstur af klaki »

Sæll,

Þeir eiga til smá safn í Hljómsýn í Ármúlanum. Annars skilst mér að úrvalið sé frekar fátæklegt.
Svara