Ég á HP Pavilion ZE5375US (ZE5300) notebook ferðatölvu.
Er með tvær spurningar.
1. Ég get ekki haft meiri upplausn en 1024x768 og 32 bit. Hvar get ég fengið betri skjá-drivera fyrir þessa tölvu?
2. Það er alltaf mikil læti í tölvunni jafnvel þó það sé ekki verið að vinna í henni - hvað er hægt að gera til minnka þessi læti? Það er mikill munur á hljóðinu í henni og öðrum sambærilegum ferðatölvum.
Hún hefur alltaf verið svona.
1. þú getur EKKERT gert. skjárinn þinn ræður ekki við meiri upplausn.
2. skipt um viftu.. harðadiska.. geisladrif.. eða hvað sem er að valda hávaðanum. þú verðru að finna það út.