TS: Nokia E75

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Geiri Sæm
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 13:13
Staða: Ótengdur

TS: Nokia E75

Póstur af Geiri Sæm »

Ég er með nýlegann Nokia E75 síma til sölu. Hann lítur út eins og nýr. Kassinn og allt sem kom með honum fylgir. Ábyrgðarskirteini frá Hátækni fylgir. Einnig er invisibleSHIELD á símanum þannig að hann helst rispulaus.

Hér eru tæknilegar upplýsingar um símann: http://www.hataekni.is/vorur/farsimar/n ... es/pnr/805

Verðhugmynd: 65.000kr eða besta boð

Mynd
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: TS: Nokia E75

Póstur af gardar »

Geiri Sæm skrifaði:Ég er með nýlegann Nokia E75 síma til sölu. Hann lítur út eins og nýr. Kassinn og allt sem kom með honum fylgir. Ábyrgðarskirteini frá Hátækni fylgir. Einnig er invisibleSHIELD á símanum þannig að hann helst rispulaus.

Hér eru tæknilegar upplýsingar um símann: http://www.hataekni.is/vorur/farsimar/n ... es/pnr/805

Verðhugmynd: 65.000kr eða besta boð

[img]http://thenokiae75.com/wp-content/uploa ... 75.jpg[img]

ég býð 10þús kr
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS: Nokia E75

Póstur af GuðjónR »

gardar skrifaði:
Geiri Sæm skrifaði:Ég er með nýlegann Nokia E75 síma til sölu. Hann lítur út eins og nýr. Kassinn og allt sem kom með honum fylgir. Ábyrgðarskirteini frá Hátækni fylgir. Einnig er invisibleSHIELD á símanum þannig að hann helst rispulaus.

Hér eru tæknilegar upplýsingar um símann: http://www.hataekni.is/vorur/farsimar/n ... es/pnr/805

Verðhugmynd: 65.000kr eða besta boð

[img]http://thenokiae75.com/wp-content/uploa ... 75.jpg[img]

ég býð 10þús kr
Vá það er aldeilis!
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: TS: Nokia E75

Póstur af gardar »

GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:
Geiri Sæm skrifaði:Ég er með nýlegann Nokia E75 síma til sölu. Hann lítur út eins og nýr. Kassinn og allt sem kom með honum fylgir. Ábyrgðarskirteini frá Hátækni fylgir. Einnig er invisibleSHIELD á símanum þannig að hann helst rispulaus.

Hér eru tæknilegar upplýsingar um símann: http://www.hataekni.is/vorur/farsimar/n ... es/pnr/805

Verðhugmynd: 65.000kr eða besta boð

[img]http://thenokiae75.com/wp-content/uploa ... 75.jpg[img]

ég býð 10þús kr
Vá það er aldeilis!
Einhverstaðar verður að byrja :)
Svara