Vitiði hvort það sé hægt að fá Game of the Year útgáfuna hérna heima,
ég sé á official fallout heimasíðunni að hann er kominn út,
en ég finn hann ekki hérna, td. hjá Elko eða BT...
Fallout 3 Game of the Year Edition til á landinu?
-
- Gúrú
- Póstar: 548
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fallout 3 Game of the Year Edition til á landinu?
hver á eiginlega að vera munurinn á honum og útgáfunni sem kom í fyrra?
Re: Fallout 3 Game of the Year Edition til á landinu?
inniheldur alla aukapakkana
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 902
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fallout 3 Game of the Year Edition til á landinu?
downloadar þeim bara? lol?
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Re: Fallout 3 Game of the Year Edition til á landinu?
er þá ekki stundum vesen með netplay?KrissiK skrifaði:downloadar þeim bara? lol?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 902
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fallout 3 Game of the Year Edition til á landinu?
ég hef nú bara aldrei prufað það sko.
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
-
- Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Fallout 3 Game of the Year Edition til á landinu?
það er ekkert multiplayer feature i fallout 3
CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w