Dell Latitude D620 til sölu.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Dell Latitude D620 til sölu.

Póstur af Valdimarorn »

Góðan daginn.

Ég á Dell fartölvu sem ég vill selja. En það sem kæmi helst til greina er að setja hana uppí öfluga PC tölvu, sem ræður vel við nýlega tölvuleiki. Einu skilyrðin er að allt sé með, þ.e. skjár, lyklaborð og mús. Og einnig að PC tölvan sé öflugri en Dellinn.

Dell tölvan var mjög dýr, þegar hún var keypt fyrir 2 og hálfu ári. Yfir 300 þús kall. En ég geri mér vel grein fyrir því að í dag er hún varla nema brota brot virði af þeirri upphæð.

Þannig að það yrði samkomulag um verð á fartölvunni og svo milligjöf í peningum.

En hérna eru uppl. um fartölvuna.


Dell Latitude D620.

Intel Core Duo T2400 @ 1.83GHz örgjörvi
2.0GB (2 x 1gb DDR2 333MHz) vinnsluminni
14.1" WXGA+ LCD skjár (1440 x 900)
256MB nVidia Quadro NVS 110M skjákort
Hitachi 120 GBytes ATA SATA-II harður diskur
8x DVD+/- RW geisladrif
10/100/1000 netkort & 56k mótald
Intel 3945 802.11 a/b/g þráðlaust netkort
Innbyggt Dell 360 Bluetooth
Innbyggt HD hljóðkort, hátalari og hljóðnemi
Lyklaborð með innbrenndum íslenskum táknum
Dell DualPoint mús (TouchPad & TrackStick)
Innbyggður Smartkortalesari, TPM 1.2 eining
Biometric UPEK fingrafaralesari
4x USB 2.0, FireWire, Serial, VGA tengi
PCMCIA tengirauf (ExpressCard/34 via caddy)
280-pinna tengi fyrir D/Dock & D/Port

Fylgir allt með, mús, motta, spennubreytir og góð taska.

Með kveðju.
Valdimar Örn
GSM: 8218159
Last edited by Valdimarorn on Mán 19. Okt 2009 06:46, edited 3 times in total.

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Dell Latitude D620 til sölu.

Póstur af JohnnyX »

Hvora tölvuna ertu að selja ? Segir D620 en gefur specs um D630
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Re: Dell Latitude D630 til sölu.

Póstur af Valdimarorn »

Ég biðst velvirðingar. Sló inn rangt nafn á tölvunni í hausinn.

En þetta er D620 sem um ræðir.

POPPSINS
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 22. Jan 2009 15:39
Staða: Ótengdur

Re: Dell Latitude D620 til sölu.

Póstur af POPPSINS »

Hvað endist rafhlaðan?

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Dell Latitude D620 til sölu.

Póstur af JohnnyX »

hvað er hún gömul og hver er verðhugmynd?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dell Latitude D620 til sölu.

Póstur af rapport »

Þessi tölva er nú mun betri en margt sem er í boði í dag...

T9300 ...

Er ekki T3900 og 4750 sem er í þessum 100-150þ kr. tölvum í dag ?

Svo bætist við að þetta er Dell tölva sem er enn í sölu eða ný hætt...

Þesi tölva ætti ekki að seljast á eitthvað klink...
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Re: Dell Latitude D620 til sölu.

Póstur af Valdimarorn »

Daginn.

Það var tvennt vitlaust í auglýsingunni. (ég er ekki sá fróðasti um tölvur yfirhöfuð)

Annars vegar að örgjöfinn heitir T2400 og er 1,83 GHz. En á móti kemur að nVidia Quadro kortið er 256 mb, en ekki 128 mb.

Biðst velvirðingar.

Kv Val.

Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Staða: Ótengdur

Re: Dell Latitude D620 til sölu.

Póstur af Darknight »

ok LOL það er STÓR MUNUR hérna í gangi, t9300 eða t2400, t9300 er top of the line besta fáanlegt meðan t2400 er hunkajunk þegar það er miðað við t2400.

enn ég býð 20k
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Re: Dell Latitude D620 til sölu.

Póstur af Valdimarorn »

Takk fyrir öll comment og póst.

Tölvan er seld.

Kv Val.
Svara