Styttri lyklaborðs leiðir
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Styttri lyklaborðs leiðir
Jæja, mig langar að vita hvaða spennandi "Keyboard shortcuts" þið eruð að nota, og langaði um leið að deila mínum með ykkur.
Í windows:
Windows logo + M [Til að fara á desktop]
Windows logo + L [Logga mig út]
Alt + Tab [Skipta á milli forrita, áfram]
Alt + Shift + Tab [Skipta á milli forrita, til baka]
F2 [Rename]
Shift + Delete [Deleta án þess að setja í Recycle Bin]
Í vafra:
Ctrl + W [Loka tab]
Ctrl + Tab [Fara í næsta tab]
Ctrl + Shift + Tab [Fara í síðasta tab]
Ctrl + T [Opna tab]
Ctrl + L [Fara í address bar, án þess að nota mús]
Fire away!!
Í windows:
Windows logo + M [Til að fara á desktop]
Windows logo + L [Logga mig út]
Alt + Tab [Skipta á milli forrita, áfram]
Alt + Shift + Tab [Skipta á milli forrita, til baka]
F2 [Rename]
Shift + Delete [Deleta án þess að setja í Recycle Bin]
Í vafra:
Ctrl + W [Loka tab]
Ctrl + Tab [Fara í næsta tab]
Ctrl + Shift + Tab [Fara í síðasta tab]
Ctrl + T [Opna tab]
Ctrl + L [Fara í address bar, án þess að nota mús]
Fire away!!
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Alt + F4
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Ctrl+shift+esc - task manager
shift+esc - Ava Find
Winlogo+D - desktop
shift+esc - Ava Find
Winlogo+D - desktop
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Langar að bæta við Ctr + Shift + T í vafra - Opna töb sem þú hefur lokaðSallarólegur skrifaði:Jæja, mig langar að vita hvaða spennandi "Keyboard shortcuts" þið eruð að nota, og langaði um leið að deila mínum með ykkur.
Í windows:
Windows logo + M [Til að fara á desktop]
Windows logo + L [Logga mig út]
Alt + Tab [Skipta á milli forrita, áfram]
Alt + Shift + Tab [Skipta á milli forrita, til baka]
F2 [Rename]
Shift + Delete [Deleta án þess að setja í Recycle Bin]
Í vafra:
Ctrl + W [Loka tab]
Ctrl + Tab [Fara í næsta tab]
Ctrl + Shift + Tab [Fara í síðasta tab]
Ctrl + T [Opna tab]
Ctrl + L [Fara í address bar, án þess að nota mús]
Fire away!!
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
nice, vissi ekki af þessu.. hef svo oft lent í því að loka tab sem ég ætlaði ekki að lokaKermitTheFrog skrifaði:Langar að bæta við Ctr + Shift + T í vafra - Opna töb sem þú hefur lokaðSallarólegur skrifaði:Jæja, mig langar að vita hvaða spennandi "Keyboard shortcuts" þið eruð að nota, og langaði um leið að deila mínum með ykkur.
Í windows:
Windows logo + M [Til að fara á desktop]
Windows logo + L [Logga mig út]
Alt + Tab [Skipta á milli forrita, áfram]
Alt + Shift + Tab [Skipta á milli forrita, til baka]
F2 [Rename]
Shift + Delete [Deleta án þess að setja í Recycle Bin]
Í vafra:
Ctrl + W [Loka tab]
Ctrl + Tab [Fara í næsta tab]
Ctrl + Shift + Tab [Fara í síðasta tab]
Ctrl + T [Opna tab]
Ctrl + L [Fara í address bar, án þess að nota mús]
Fire away!!

Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Alt - D fyrir a að fara í address bar !! Hver notar Ctrl - L ??Sallarólegur skrifaði:Jæja, mig langar að vita hvaða spennandi "Keyboard shortcuts" þið eruð að nota, og langaði um leið að deila mínum með ykkur.
Í windows:
Windows logo + M [Til að fara á desktop]
Windows logo + L [Logga mig út]
Alt + Tab [Skipta á milli forrita, áfram]
Alt + Shift + Tab [Skipta á milli forrita, til baka]
F2 [Rename]
Shift + Delete [Deleta án þess að setja í Recycle Bin]
Í vafra:
Ctrl + W [Loka tab]
Ctrl + Tab [Fara í næsta tab]
Ctrl + Shift + Tab [Fara í síðasta tab]
Ctrl + T [Opna tab]
Ctrl + L [Fara í address bar, án þess að nota mús]
Fire away!!
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Misjafnt. Ég nota til dæmis WIN+D en ekki WIN+M til þess að hoppa á desktoppið.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Vissi ekki af Win + D, sé að það er betra því að t.d. skilur Win + M stundum eftir programs eins og Network Settings 

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Win+D er að fara á desktop (nota það mikið)
Win+M er að mininmiza efsta gluggann sem að er opinn (sem að þýðir að ef að það eru aðrir gluggar opnir ferðu þangað en ekki á desktop-ið)
Win+L (nota það í vinnunni til að læsa tölvunni minni)
Win+E (nota það alltaf eiginlega alltaf til að opna Computer )
Win+M er að mininmiza efsta gluggann sem að er opinn (sem að þýðir að ef að það eru aðrir gluggar opnir ferðu þangað en ekki á desktop-ið)
Win+L (nota það í vinnunni til að læsa tölvunni minni)
Win+E (nota það alltaf eiginlega alltaf til að opna Computer )
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Win+M fer alveg á desktop hjá mér, prufaði að opna 4 gluggabeatmaster skrifaði:Win+M er að mininmiza efsta gluggann sem að er opinn (sem að þýðir að ef að það eru aðrir gluggar opnir ferðu þangað en ekki á desktop-ið)
Win+E (nota það alltaf eiginlega alltaf til að opna Computer )

Win+E er sniðugt... ætla að reyna að leggja það á minnið ;]
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Sá stóran lista einusinni yfir ný shortcut í Win 7. Man að eitt þeirra var Win + Space -- Peek at desktop.
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Win+UP Arrow :- Maximize the current windowKermitTheFrog skrifaði:Sá stóran lista einusinni yfir ný shortcut í Win 7. Man að eitt þeirra var Win + Space -- Peek at desktop.
Win+Down Arrow :- If the current window is maximized, restore it; if the current window is restored, minimize it
Win+Left Arrow :- Dock the current window to the left half of the screen
Win+Right Arrrow :- Dock the current window to the right half of the screen
Win+Home :- Minimize all but the current window
Win+P :- Open the projection menu (generally used for laptops connected to projectors)
Alt+F4 :- Close the active window
Alt+Tab :- Switch to previous active window
Alt+Esc :- Cycle through all open windows
Win+Tab :- Flip 3D
Ctrl+Win+Tab :- Persistent Flip 3D
Win+T :- Cycle through applications on taskbar (showing its live preview)
Win+M :- Minimize all open windows
Win+Shift+M :- Undo all window minimization
Win+D :- Toggle showing the desktop
Win+Up Arrow :- Maximize the current window
Win+Down Arrow :- If the current window is maximized, restore it; if the current window is restored, minimize it
Win+Left Arrow :- Dock the current window to the left half of the screen
Win+Right Arrow :- Dock the current window to the right half of the screen
Win+Home :- Minimize all but the current window
Ég nota efstu 4 shortcutin rosalega mikið, ótrúlega þæginlegt þegar maður er með marga skjái.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Einu svona keyboard shortcuts sem ég nota eru ctrl+ald+del ef að einhver leikur frýs, annars hægri klikka ég á task bar og vel Start Task Manager.
Síðan Alt+Tab/Win Logo+Tab og svo nota ég Win Logo+R mikið í öðrum tölvum en minni sem eru með Vista/7 til að komast í Run gluggan.
En eftir að hafa lesið þennan þráð á ég eftir að nota ctr+shift+t mikið
Síðan Alt+Tab/Win Logo+Tab og svo nota ég Win Logo+R mikið í öðrum tölvum en minni sem eru með Vista/7 til að komast í Run gluggan.
En eftir að hafa lesið þennan þráð á ég eftir að nota ctr+shift+t mikið

Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Nota mjög mikið af ofangreindum shurtcuts. Vissi ekki af win + E sem ég á eftir að nýta mér mikið...
Má bæta við ctrl + N sem að opnar nýjan glugga í Firefox.
Svo er ég með forrit sem heitir DisplayFusion sem að hjálpar mér við að hafa mismunandi skjámyndir á sitthvorum skjánum hjá mér (reyndar eitthvað smá gallað) en þar er innbyggðir shurtcutar og t.d. þá get ég smellt á línuna þar sem minimize, restore down og close er með srunjóinu og glugginn sem ég er að skoða skoppar yfir á hinn skjáinn... getur sparað manni svolítinn tíma og eykur þægindi.
Svo var ég líka búinn að ná mér í eitthvða forrit til að búa til shortcuts... ekkert notað það af viti.
Má bæta við ctrl + N sem að opnar nýjan glugga í Firefox.
Svo er ég með forrit sem heitir DisplayFusion sem að hjálpar mér við að hafa mismunandi skjámyndir á sitthvorum skjánum hjá mér (reyndar eitthvað smá gallað) en þar er innbyggðir shurtcutar og t.d. þá get ég smellt á línuna þar sem minimize, restore down og close er með srunjóinu og glugginn sem ég er að skoða skoppar yfir á hinn skjáinn... getur sparað manni svolítinn tíma og eykur þægindi.
Svo var ég líka búinn að ná mér í eitthvða forrit til að búa til shortcuts... ekkert notað það af viti.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Fokk hvað Win + P er neat shortcut. Kem til með að nota þetta mikið.
Og ég sé ekki Win + F í þessum shortcutlista. Það opnar Search.
Og ég sé ekki Win + F í þessum shortcutlista. Það opnar Search.
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Alt+Enter er líka þægilegt. Opnar properties á high lighted hlutum
EDIT: var einnig að muna eftir alt+f+w+f. Kannski ekki beint shortcut en þetta gerir möppur í WinExplorer
EDIT: var einnig að muna eftir alt+f+w+f. Kannski ekki beint shortcut en þetta gerir möppur í WinExplorer

-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Ha? Alt + F opnar file menuið í toolbarnum og Win + F opnar Search.JohnnyX skrifaði:EDIT: var einnig að muna eftir alt+f+w+f. Kannski ekki beint shortcut en þetta gerir möppur í WinExplorer
SKil þig ekki alveg. Viltu meina að þetta búi til möppur?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
heldur niðri AltKermitTheFrog skrifaði:Ha? Alt + F opnar file menuið í toolbarnum og Win + F opnar Search.JohnnyX skrifaði:EDIT: var einnig að muna eftir alt+f+w+f. Kannski ekki beint shortcut en þetta gerir möppur í WinExplorer
SKil þig ekki alveg. Viltu meina að þetta búi til möppur?
ýtir á FWF wftir þessari röð
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Styttri lyklaborðs leiðir
Meinar, hahaurban skrifaði:heldur niðri AltKermitTheFrog skrifaði:Ha? Alt + F opnar file menuið í toolbarnum og Win + F opnar Search.JohnnyX skrifaði:EDIT: var einnig að muna eftir alt+f+w+f. Kannski ekki beint shortcut en þetta gerir möppur í WinExplorer
SKil þig ekki alveg. Viltu meina að þetta búi til möppur?
ýtir á FWF wftir þessari röð
Afsakið herramenn
EDIT: Nice, loksins fann ég keyboard shortcut fyrir Rename í Exploerer! Wúhú