Ég er að selja 2 notaðar fartölvur.
Önnur er Mitac og ca. 5 ára gömul. Virkar fínt en er með ónýtu batterýi.
Örgjörvi: 1.8 GHz Intel Pentium M
Minni: 1 Gb
Harðurdiskur: 55 Gb
Skjákort: ATi Mobility Radeon 9700
Stýrikerfi: Windows Xp
Drif: DVD skrifari
Touchpadinn á henni virkar ekki en hann er illa tengdur við móðurborðið.
Verð: 20.000
Hin er Fujitsu Siemens og ca. 3 ára gömul. Í góðu lagi fyrir utan það að skjárinn er aðeins bilaður og sýnir ekki alveg rétta liti.
Örgjörvi: Intel Core 2 T5500 @ 1,66 Ghz
Minni: 1 Gb
Harðurdiskur: 111 Gb
Skjákort: NVidiea Geforece Go 7600
Stýrikerfi: Windows Xp
Drif: DVD skrifari
Mjög góð vél fyrir utan þennan skjá glitch. Vel nothæf samt sem áður og auðveldlega hægt að tengja hana við utanáliggjandi skjá.
Verð: 35.000
Kodak Easyshare DX7590.
5 MP vél með mjög góðri Schneider linsu. 10x optical zoom.
512 mb minniskort.
Flott vél sem tekur góðar myndir með góðri linsu. Kemur í leðurtösku.
Verð: 10.000
Hafið samband hér eða í síma 897-0888 - Davíð.
Selt.
Re: Fartölvur - myndavél
Mitacinn og myndavélin seld.
Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Þri 06. Okt 2009 16:41
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvur - myndavél
ég haf áhuga á fyri tölvuni ertu en með hana?
Re: Fartölvur - myndavél
Sæll, það eru smá líkur á að hún seljist á eftir. Ef ekki þá er hún ennþá til.
Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár